Vogar vilja ræða sameiningu og hin sveitarfélögin jákvæð Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum á miðvikudag að hefja samtal við nágrannasveitarfélög til að ræða mögulega sameiningarkosti. Bæjarstjórar Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar hafa tekið vel í frumkvæði Vogamanna. 23.9.2023 21:07
Trump og Stern í hár saman Donald Trump og útvarpsmaðurinn Howard Stern eru komnir í hár saman ef marka má færslu forsetans fyrrverandi á samfélagsmiðlinum Truth Social. Trump segir Stern furðufugl sem sé orðinn „woke“. 23.9.2023 19:44
„Ég er búinn að vera á leiðinni í fimmtán ár“ Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, ákvað að slá til og gerast nýliði hjá björgunarsveitinni Ársæli. Í honum hefur lengi blundað björgunarsveitarmaður en það hefur aldrei gefist tími fyrr en nú. Þó það sé rólegt hjá Sigur Rós þessa dagana getur vel verið að hljómsveitin þvælist fyrir nýliðastarfinu. 23.9.2023 18:46
Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17.9.2023 22:30
Kennir sérvisku um þuklið og reykingarnar í leikhúsinu Fulltrúadeildarþingkonan Lauren Boebert kennir sérviskulegum persónuleika sínum um hegðun sína á leiksýningunni Beetlejuice í vikunni. Boebert og kærasta hennar var sparkað úr leikhúsi í Denver fyrir að reykja rafrettu og vera með háreysti. 17.9.2023 21:45
Sjónvarpsstöðvar rannsaka hegðun Russell Brand Breska ríkissjónvarpið, Channel 4 og framleiðslufyrirtækið Banijay UK hafa hafið rannsókn á breska grínistanum Russell Brand í kjölfar þess að fjórar konur stigu fram í gær og sökuðu hann um kynferðisofbeldi. 17.9.2023 19:58
Vonar að Ísland geti verið griðastaður fyrir son sinn Faðir fjórtán ára trans stráks vonar að Ísland geti orðið að griðastað fyrir son sinn í framtíðinni. Hann segir það átakanlegt að hafa fylgst með umræðunni á Íslandi undanfarið og vonast til að Íslendingar takist á við andbyrinn. 17.9.2023 18:21
Boðar endurfæðingu og nýjan óhefðbundinn tón Sigurður Sævar Magnússon er 26 ára en hefur starfað sem myndlistarmaður í sextán ár. Hann útskrifaðist í júní frá Konunglegu listaakademíunni í Haag og var hluti af úrvalssýningu útskriftarnema frá hollenskum listaháskólum. Sigurður boðar endalok á sinni vinsælustu seríu og nýjan óvenjulegan tón. 17.9.2023 08:31
Taugaveiklaður ræningi, sjoppuverur og fleiri keppa um bestu stuttmyndina Tíu nýjar íslenskar stuttmyndir keppa um verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á RIFF í ár. Meðal keppenda eru bæði nýir og reyndir leikstjórar. Sigurmyndin verður sýnd á Rúv og hlýtur leikstjóri hennar 300 þúsunda gjafabréf hjá Trickshot. 17.9.2023 00:04
Íslendingar að renna út á tíma í málum aldraðra Fimm hundruð eru á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu og byggja þarf ígildi níu hjúkrunarheimila bara í Reykjavík til að mæta gríðarlegri fjölgun í elstu hópum. Forstjóri Sóltún segir að þjóðin sé að renna út á tíma í málum aldraðra. 16.9.2023 23:01