Íslensk stjórnvöld vænti þess að FATF endurskoði mat á „gráleitri“ stöðu Íslands Stjórnvöld hafa ásamt erlendum ráðgjöfum lagt mat á möguleg áhrif af því að Ísland lendi á listanum. Í tilkynningunni segir að það sé "samdóma álit að áhrifin verði óveruleg“. Það sé hvorki talið að niðurstaða FATF hafi bein áhrif á almenning né fjármálastöðugleika á Íslandi. 18.10.2019 14:25
Segir að framgangur kvenna í stjórnmálum sé enn að mörgu leyti undir körlum kominn Haukur segir að ofbeldið sé vinnustaðatengt en hið sálfræðilega ofbeldi sé að mestu bundið við árásir á samfélagsmiðlum. 18.10.2019 13:23
Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. 17.10.2019 17:34
Sjóðandi heitt vatn streymir úr hitaveituholu við golfvöllinn í Grafarvogi Íbúar í Grafarvogi eru beðnir að fara varlega séu þeir á ferð í nágrenni við holunnar en hún er við enda fjölfarins göngustígs. 17.10.2019 17:09
„Ég gleymi ekki niðurlægingunni“ Á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt var blásið til morgunverðarfundar um matarsóun og fátækt. 17.10.2019 15:10
Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 17.10.2019 13:08
Reyndi að smygla einu kílói af hassi til landsins Farþeginn kom til landsins með flugi frá Madrid fyrr í mánuðinum. 16.10.2019 15:24
„Leyfið ykkur að klúðra meiriháttar og blómstrið síðan, systur“ Mannlegur breyskleiki og mistök voru óskarsverðlaunaleikkonunni ofarlega í huga þegar hún flutti ræðu á árlegri samkomu leikkvenna í Hollywood. 16.10.2019 15:00
Ætla að ræða við hverja og eina fjölskyldu í Grímsey vegna stöðunnar Sala á öllu hlutafé í útgerðarfélaginu Sigurbirni efh. til Ramma hf. eru afar slæmar fréttir fyrir byggðina í Grímsey því með sölunni fer nær helmingur aflaheimilda útgerðarfyrirtækja í Grímsey frá eyjunni. 16.10.2019 13:17
Óttast að Tyrkir fái sínu framgengt líkt og Rússar á Krímskaga Framganga Tyrkja í Norðurhluta Sýrlands var fyrirferðarmikið umfjöllunarefni á ársfundi Atlantshafsbandalagsins sem fór fram í Lundúnum um helgina. 16.10.2019 12:30