Fjölmargir buðu í byggingarrétt í Úlfarsárdal Mikil spenna var í loftinu í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar tiboðin voru lesin upp á opnum útboðsfundi. 29.8.2019 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. 29.8.2019 17:32
Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. 28.8.2019 23:45
Grillfrömuðurinn George Foreman nýtur lífsins á Íslandi Foreman virtist kampakátur á Íslandi. 28.8.2019 22:24
Funda um stöðu innanlandsflugs á Íslandi í fyrramálið Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið klukkan hálf níu til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. 28.8.2019 22:00
Fordómar hinna fullorðnu verstir: „Að vera kölluð Birta api í æsku tók alveg á“ Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði. 28.8.2019 21:00
Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28.8.2019 19:48
Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28.8.2019 18:06
Fjarðalax með rekstrarleyfi til fiskeldis Heimilt er að kæra ákvörðun MAST um útgáfu rekstrarleyfis til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. 28.8.2019 17:36
Trump mærir Bolsonaro og lýsir yfir fullum stuðningi Jair Bolsonaro, forseti Bandaríkjanna, gerði sér lítið fyrir og sendi Trump þumalfingurs-tákn og lýsti yfir velþóknun. 27.8.2019 16:15