Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23.8.2019 13:00
Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23.8.2019 10:57
Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. 23.8.2019 10:45
Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor. 22.8.2019 17:10
Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22.8.2019 16:00
Nánast ógerningur að ná mynd af öllum börnunum saman Á síðustu árum hefur fjölgað mjög í hópnum og er Kardashian-West fjölskyldan orðin sex manna fjölskylda. 22.8.2019 14:56
Quentin Tarantino og Daniella Pick eiga von á barni Hjónin giftu sig fyrir um ári síðan og eiga nú von á barni. Daniella Pick lék í nýjustu kvikmynd leikstjórans Once Upon a Time in Hollywood. 22.8.2019 14:28
Fékk tvo blóðtappa vegna getnaðarvarnapillu: „Ég var bara að reyna að þrauka“ Lára var á getnaðarvarnarpillunni Microgyn og fékk tvo blóðtappa vegna hennar. Hún vill vekja athygli kvenna á mikilvægi þess að skoða lyfseðla mjög gaumgæfilega og ræða við sína lækna um áhættuþætti sem fylgja getnaðarvörnum 22.8.2019 12:35
Úrvalslið leikkvenna í hlutverkum fréttakvenna Fox News sem knésettu #MeToo yfirmann Stiklan fyrir kvikmyndina Bombshell hefur vakið mikla athygli og forvitni, ekki síst vegna þess hve minimalísk hún er. 22.8.2019 11:15
Áhrifavaldur hafður að háði og spotti fyrir myndatöku á slysavettvangi Á ljósmyndunum sést Mitchell sárþjáð liggjandi í götunni þar sem vinur hennar hlúir að henni. Við hlið þeirra sést vatnsflaska frá fyrirtækinu Smartwater. 21.8.2019 16:23