Íslenski flugdólgurinn ber fyrir sig minnisleysi Flugstjóri farþegaþotu Wizz air á leið frá Ungverjalandi til Íslands þurfti að nauðlenda í Noregi vegna íslensks karlmanns á sjötugsaldri sem lét öllum illum látum um borð í vélinni. 15.8.2019 12:20
Engin sátt í sjónmáli og leggur drög að kæru Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja er ósáttur við svar Seðlabankans og hyggur á stefnu. 14.8.2019 12:34
Birta myndskeið af tilræðismanninum í Kaupmannahöfn Myndskeiðið sýnir tilræðismanninn við Hermodsgade í Norðurbrú leggja frá sér svartan plastpoka við lögreglustöðina en talið er að sprengjan hafi verið í pokanum. Athygli vekur að maðurinn klæddist dökklituðum vetrarklæðnaði. 12.8.2019 15:15
Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12.8.2019 13:58
Ungt fólk ljær Skaupinu ferskan blæ í ár Reynir Lyngdal mun leikstýra fjölbreyttum hópi listamanna sem koma að Áramótaskaupinu í ár, 12.8.2019 13:17
Þingflokkurinn geti ekki „hlaupið til“ eftir því hvernig „einhver skoðanakönnun innan Sjálfstæðisflokksins kemur út“ Sigríður Andersen segir að ekki sé ástæða til að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann. 12.8.2019 12:04
Björn Leví: „Sigríður Á Andersen er ekki Ísland“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, þykir ekki mikið til röksemdarfærslu Sigríðar Á. Andersen koma. 9.8.2019 14:48
Forsætisráðherra krefst þess að Salvini réttlæti stjórnarslit Matteo Salvini þarf að réttlæta fyrir ítölsku þjóðinni ákvörðun sína að slíta ríkisstjórnarsamstarfi við Fimmstjörnuhreyfinguna eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn og margra mánaða stjórnarkreppu. 9.8.2019 14:06
Sakar Helgu Völu um að vilja búa til drama í kringum þriðja orkupakkann Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, segist birta greinar um þjóðmál á opinberum vettvangi því hann telur að ógn steðji að hinni ísensku frjálslyndishefð. 9.8.2019 11:44
Snúa aftur til vinnu í skugga sprengjuárásar Starfsfólk dönsku Skattstofunnar sneri aftur til starfa í morgun í fyrsta sinn síðan kraftmikil sprenging varð á ellefta tímanum á þriðjudagskvöld en tveir starfsmenn voru þá inni í byggingunni en varð ekki meint af. 9.8.2019 10:00