Ólafur: „Ég óttast að ákvörðun stjórnarinnar muni eftir á að hyggja þykja illa ígrunduð“ Ólafur Ísleifsson hyggst starfa áfram sem óháður þingmaður á Alþingi. 1.12.2018 14:39
„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera. 1.12.2018 13:07
Bæjarstjóranum ekki borist nein afsökunarbeiðni Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur ekki fengið neina afsökunarbeiðni vegna hinna svokölluðu Klaustursupptaka. 1.12.2018 12:14
Eygló Harðardóttir kölluð galin kerlingarklessa Eygló Harðardóttir fyrrverandi félags-og húsnæðismálaráðherra var kölluð galin kerlingarklessa á Klaustursupptökunum. 1.12.2018 00:00
Bjarni Gunnarsson hlaut Ísnálina Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. 26.11.2018 22:26
Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. 26.11.2018 21:38
Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26.11.2018 20:35
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26.11.2018 20:09
Óvenju margar ábendingar frá neytendum vegna Svarta föstudagsins Neytendastofa sendir fyrirtækjum bréf og óskar eftir sönnun fyrir því að vörurnar hafi raunverulega verið seldar á hinu hækkaða verði áður en til afsláttarins kom. 26.11.2018 18:43
Óli Stef: „Pabbi, hvað er langt síðan þú knúsaðir strákinn þinn?“ Ólafur Stefánsson hélt mikla eldræðu um stöðu drengja í menntakerfinu. 20.11.2018 22:35