Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27.7.2018 15:40
Fimm rafvagnar væntanlegir til landsins í dag Á síðasta ári festi Strætó kaup á 14 rafvögnum frá Yutong, kínverskum bílaframleiðanda. 27.7.2018 14:25
Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.7.2018 13:21
Hátíðarþingfundurinn tilefni til að líta í eigin barm Forsætisráðherra segir að það sé mikilvægt að draga lærdóm af hátíðarþingfundinum áður en þjóðin fagnar fullveldisafmælinu 1. desember næstkomandi. 27.7.2018 11:11
Vinnubann vegna skorts á fallvörnum Vinnueftirlitið hefur bannað niðurrif verkpalla þangað til búið er að tryggja öryggi starfsmanna með fallvörnum. 26.7.2018 16:58
Magnús Ingvason skipaður skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla Magnús hefur um 26 ára kennslu-og stjórnunarreynslu á framhaldsskólastigi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti en síðastliðin fimm ár hefur hann gegnt starfi aðstoðarskólameistara FB. 26.7.2018 16:19
Steinn Jóhannsson skipaður rektor Menntaskólans við Hamrahlið Steinn hefur starfað sem konrektor við Menntaskólann við Hamrahlíð auk þess sem hann hefur starfað sem settur rektor skólans frá febrúarmánuði til apríl á þessu ári. 26.7.2018 16:11
Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26.7.2018 15:43
Vill skoða það að auglýsingatekjur RÚV fari í sjóð fyrir aðra fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé kominn tími á aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. 26.7.2018 14:33
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent