Fox stendur með blaðamanni CNN Blaðamenn í Bandaríkjunum eru æfir vegna ákvörðunar yfirmanna samskiptamála hjá Hvíta húsinu að banna blaðamanni CNN að mæta á blaðamannafund. 26.7.2018 12:05
Femínískt framtak gegn loftslagsbreytingum Mary Robinson, fyrrverandi forseti Írlands og fyrrverandi framkvæmdastjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna hafði frumkvæðið að stofnun samtakanna Mothers of Invention. 26.7.2018 11:11
Suðurlandsvegur austan við Hveragerði opinn að nýju Vegurinn verður lokaður um óákveðinn tíma. 25.7.2018 16:34
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25.7.2018 15:37
Segir ljósmæður brenndar af samskiptum sínum við ríkisstjórnina Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ljósmæður séu brenndar af samskiptum sínum við ríkisstjórnina en hún á þó von á því að ljósmæður samþykki miðlunartillögu ríkissáttasemjara í atkvæðagreiðslu sem lauk um hádegisbil. 25.7.2018 12:35
31 lést í sprengjuárás við kjörstað í Pakistan Samtök sem kenna sig við íslamskt ríki hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 25.7.2018 10:56
Imogen Heap og Guy Sigsworth með tónleika í Háskólabíói Imogen Heap, söngkona og lagahöfundur er væntanleg til landsins. 24.7.2018 16:02
„Ég er ekki viss um að ég komist nokkurn tíma yfir þetta“ Blendnar tilfinningar bærast um í brjósti fórnarlambs eiturefnaárásar. 24.7.2018 15:09
Rekstrarstjóri lítur atvikið alvarlegum augum Vinnueftirlitið heimsótti starfsstöðvar Gámaþjónustu Norðurlands í gær vegna þess að fótur 15 ára unglings festist í pressugámi þegar hann var að störfum fyrir helgi. Eftir að hafa gaumgæft aðstæður krefst Vinnueftirlitið úrbóta af hálfu fyrirtækisins. 24.7.2018 14:25
Hitabylgjan skilgreind sem náttúruhamfarir Í gær mældist 41,1 gráðu hiti í borginni Kumagaya sem er mesti hiti sem mælst hefur í Japan frá því mælingar hófust. 24.7.2018 12:06
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent