Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vaktin: Sagði Biden að innrás væri óhjákvæmileg

Umfangsmiklar árásir á báða bóga standa nú yfir á Gasaströndinni og í Ísrael. Hundruð eru fallin á báða bóga og þúsundir eru særðar. Varnarmálaráðherra Ísraels hefur fyrirskipað algjört umsátur um Gasa og er búið eða stendur til að skera á flæði nauðsynja eins og vatns og matvæla á svæðið .

Leit að Sigur­veigu lokið

Leit að Sigur­veigu Steinunni Helga­dóttur er lokið. Hún hefur sjálf látið vita af sér. Þetta stað­festir bróðir hennar, Þor­valdur S. Helga­son.

Fleiri með Play í septem­ber en á sama tíma í fyrra

Aukning varð á fjölda far­þega sem ferðuðust með flug­fé­laginu Play í septem­ber í saman­burði við sama mánuð í fyrra. Fé­lagið flutti 163,784 far­þega í septem­ber, sem er 77 prósenta aukning frá septem­ber 2022 þegar PLAY flutti 92.181 far­þega.

Appel­sínu­gular við­varanir og sam­göngu­truflanir lík­legar

Veður­stofa Ís­lands hefur gefið út appel­sínu­gular veður­við­varanir sem taka gildi á morgun á Norður­landi eystra og Norður­landi vestra og verða gular veður­við­varanir í gildi á landinu öllu. Veður skánar ekki fyrr en á mið­viku­dag í sumum lands­hlutum.

Dra­ke ætlar að taka sér frí

Kanadíski rapparinn Dra­ke segist ætla að taka sér frí frá tón­listinni. Á­stæðan er af heilsu­fars­legum toga.

Claudia Goldin nýr hand­hafi Nóbels í hag­fræði

Banda­ríski hag­fræðingurinn Claudia Goldin hefur hlotið hag­fræði­verð­laun sænska seðla­bankans til minningar um Al­freð Nóbel árið 2023. Verð­launin fær hún fyrir rann­sóknir sínar á af­komu kvenna á vinnu­markaði.

„Þetta er eina skiptið sem ég hef orðið hræddur“

Óskar Logi Ágústs­son, söngvari og gítar­leikari hljóm­sveitarinnar Vinta­ge Caravan, segist í eitt sinn hafa verið hræddur þegar að­dá­endur börðu hann augum í fyrsta skiptið þar sem hann var staddur á tón­leika­ferða­lagi í Mexíkó. Það hafi verið eina skiptið sem hann hafi hræðst.

Láta sig dreyma um fleira fólk í Skaft­ár­hreppi

Erfiðlega gengur að manna stöður á vegum sveitarfélagsins í Skaftárhreppi, hvort sem um er að ræða leikskóla, grunnskóla eða dvalarheimili. Sveitarstjóri segir það koma niður á þjónustu og grunar að skorti a fjölbreyttara húsnæði sé um að kenna.

Vatna­skóga­strákum barst óvæntur risa styrkur

Nóa Pétri Ás­dísar­syni Guðna­syni og fé­lögum sem ætla sér að safna 36,5 milljónum króna í ár fyrir sumar­búðir KFUM og KFUK í Vatna­skógi, í til­efni af hundrað ára af­mæli þeirra, barst heldur betur ó­væntur liðs­styrkur. Tveir skógar­menn hafa heitið því að jafna hverja einustu gjöf upp að fimm milljónum króna nú í októ­ber og þar til 3. nóvember næst­komandi.

Sjá meira