Ivanka Trump gefur út sjálfshjálparbók handa konum Ivanka Trump, dóttir og sérlegur ráðgjafi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hefur gefið út sjálfshjálparbók handa vinnandi konum og hefur bókin verið harðlega gagnrýnd. 2.5.2017 22:20
Clinton gengst við ábyrgð á tapinu gegn Trump: Utanaðkomandi öfl samt áhrifamikil Hillary Clinton segist taka fulla ábyrgð á tapinu í kosningunum í fyrra en að utanaðkomandi öfl hafi þó haft sitt að segja. 2.5.2017 21:46
Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að hún verði hörð í horn að taka í komandi Brexit viðræðum. 2.5.2017 21:06
Merkel hvetur Pútín til að stöðva ofsóknir gegn samkynhneigðum Vladimír Pútín og Angela Merkel hittust í dag, en Merkel er í opinberri heimsókn í Rússlandi um þessar mundir. 2.5.2017 20:35
38 manns látnir eftir árás ISIS á flóttamannabúðir í Sýrlandi Fimm vígamenn á vegum samtakanna sprengdu sig í loft upp í og við flóttamannabúðir í norðausturhluta Sýrlands í dag. 2.5.2017 20:01
Rændi hundruðum þúsunda frá blindum manni sem hún átti að aðstoða Kona í Massachussets rændi blindan mann, sem hún hafði verið ráðin til þess að aðstoða. 2.5.2017 19:30
Erdogan segir að Tyrkir gætu slitið Evrópusambandsviðræðum Forseti Tyrklands segir að ef Evrópusambandið samþykki ekki að opna fleiri kafla í aðildarviðræðum, muni Tyrkir einfaldlega kveðja. 2.5.2017 18:50
Foreldraverðlaunin afhent í dag Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í dag. 2.5.2017 18:29
Skipuleggjandi biðst afsökunar á útihátíðinni sem líkt er við Hungurleikana Rapparinn Ja Rule, sem ber ábyrgð á Fyre útihátíðinni á Bahamas, biðst afsökunar og segir að aldrei hafi staðið til að plata neinn. 29.4.2017 16:21
Útigangsmaður braust inn á stigagang og bað íbúa um að fróa sér Lögregla varð að hafa afskipti af útigangsmanni sem fór í óleyfi inn á stigagang, beraði sig fyrir íbúa og bað hana um að fróa sér. 29.4.2017 15:42