Fillon hvetur stuðningsmenn sína til að gefast ekki upp Francois Fillon, hélt ræðu á fjöldasamkomu í París í dag, þar sem þúsundir mættu til að sýna honum stuðning. 5.3.2017 17:00
Erdogan líkir þýskum stjórnvöldum við nasista Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkir þýskum stjórnvöldum við nasista eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur Tyrkja í Þýskalandi, sem miðuðu að því að tryggja stuðning Tyrkja í Þýskalandi við stjórnarskrárbreytingar. 5.3.2017 16:27
Loreen mun ekki verða fulltrúi Svía í Eurovision 2017 Loreen, sem kom, sá og sigraði, með lagi sínu Euphoria, árið 2012, féll úr leik í kvöld, í sænsku undankeppni Eurovision. 4.3.2017 23:16
15 manns teknir af lífi í Jórdaníu í dag Yfirvöld innleiddu dauðarefsingar að nýju í landinu árið 2014. 4.3.2017 22:58
Björguðu tveimur skipverjum við Skagafjörð Landhelgisgæslan bjargaði tveimur skipverjum úr bát á utanverðum Skagafirði. 4.3.2017 22:07
Bestu tístin frá seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum. 4.3.2017 20:41
Alec Baldwin útskýrir hvernig Donald Trump eftirherman varð til Leikarinn Alec Baldwin mætti í heimsókn til Jimmy Kimmel nú á dögunum og útskýrði hvernig hann fór að því að fullkoma Donald Trump. 4.3.2017 20:19
Rússnesk yfirvöld íhuga að banna Fríðu og dýrið vegna „samkynhneigðs áróðurs“ Talið er að myndin brjóti lög sem sett voru á árið 2013 um "samkynhneigðan áróður“ og eru yfirvöld með það til skoðunar að banna myndina. 4.3.2017 19:59
Talsmaður Obama hafnar því að Trump hafi verið hleraður Talsmaður Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, segir ásakanir núverandi forseta um hleranir úr lausu lofti gripnar. 4.3.2017 18:56
Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður-Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4.3.2017 18:25