Þurfum að vera tilbúin að deyja á hverjum degi Egill Ólafsson segist þakka fyrir hvern dag og lifa lífi sínu af æðruleysi eftir að hann greindist með Parkinson´s sjúkdóminn. Egill, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist strax hafa ákveðið að tala opinskátt um veikindi sín og að það hafi hjálpað. Hann segir tilveruna orðna mun hægari en áður, en kosturinn við það sé að hann taki betur eftir litlu hlutunum í lífinu og hjálpi til við að finna bæði þakklæti og auðmýkt. 10.6.2024 09:11
Krakkatían: Landsliðið, eldgos og nýr forseti Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! 9.6.2024 07:01
Fréttatía vikunnar: Nýr forseti, meindýr og þingið Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 8.6.2024 07:01
Króli gat ekki hugsað um neitt annað en Bjór Rafpoppararnir í hljómsveitinni Númer 3 hafa snúið bökum saman með Króla en saman hafa þeir nú gefið út sumarsmellinn Bjór. Einn liðsmaður sveitarinnar segir Króla ekki hafa getað hugsað um annað en lagið eftir að hafa fengið að heyra það í fyrsta sinn. 7.6.2024 15:30
Íslenskur hryllingstryllir á Vestfjörðum vekur athygli í Tribeca Fyrsta kvikmynd Þórðar Pálssonar, hryllingsmyndin The Damned sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum hefur vakið athygli og sterk viðbrögð gagnrýnanda við heimsfrumsýningu á Tribeca kvikmyndahátíðinni, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar. 7.6.2024 14:00
Frikki Dór reyndi að slá Íslandsmet Friðrik Dór Jónsson ætlar að gefa út þriðja hlutann af einu af sínu vinsælasta lagi, Til í allt. Þessu greindi söngvarinn frá í stórskemmtilegu myndbandi á Tik-Tok þar sem hann reyndi líka að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. 7.6.2024 11:42
Foreldrum hætti til að setja pressu á börn sín Sálfræðingur segir foreldra hætta til að gera of mikið úr vali barna sinna á menntaskóla og gefa valinu óeðlilega mikið vægi. Foreldrar upplifi margir hverjir að framtíð barnanna ráðist af valinu og því í hvaða menntaskóla barnið fer. 7.6.2024 10:17
Leitt að geta ekki auglýst leynivopnið sem myndi trekkja að Hressasta hljómsveit landsins, stöllurnar í Heimilistónum blása til sumarkjólaballs í Gamla bíó í kvöld. Þar verða ýmsir leynigestir en vinkonurnar nefna sérstaklega eitt leynivopn sem mikil leynd hvílir yfir. Þær segjast aldrei hafa verið betri, segjast alls ekki vera eins og þær léku sig í Iceguys þáttunum og heita því að House mix af Kúst og fæjó sé í bígerð. 7.6.2024 07:01
Ljótur skúr í miðbænum nú lítið glæsihús Lúin útigeymsla í miðbæ Reykjavíkur er nú orðin að glæsilegu rúmlega 28 fermetra smáhýsi. Fjölmiðla-, athafna- og listamaðurinn Jón Kaldal umbreytti smáhýsinu. 6.6.2024 14:01
Fyndnustu gæludýramyndir ársins sem unnu til verðlauna Dómarar hinnar árlegu gæludýraljósmyndakeppni Comedy Pet Photo Awards hafa valið bestu myndir ársins. Myndirnar voru í hópi þrjátíu mynda sem kepptu til úrslita í ár. 6.6.2024 10:00