Gular viðvaranir vestanlands en hlýtt austanlands Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út á Norður- og Norðvesturlandi vegna hvassviðris. Búast má við 15-20 m/s víða og vindhviðum yfir 25 m/s við fjöll. Á Austurlandi gæti hiti farið í 20 stigin. 29.5.2023 07:59
Mikið um ölvunarakstur aðfararnótt hvítasunnu Töluvert var um umferðaróhöpp og slys aðfararnótt hvítasunnu, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 29.5.2023 07:41
Stærðarinnar tré féll á Tjarnargötu Tré féll á Tjarnargötu um klukkan fimm í dag og lokaði götunni tímabundið. 23.5.2023 17:22
Aflýsa flugi en björgunarsveitir ekki farið í útköll Fjöldi flugferða á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna óveðurs. Björgunarsveitir hafa ekki farið í nein útköll sem stendur. 23.5.2023 16:58
Ráðherra verður við áskorun þingmanns og ljósmóður Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ætlar að leggja til að heimaþjónusta ljósmæðra verði veitt nýjum foreldrum og börnum óháð því hve lengi þau dvöldu á fæðingarstofnun. 23.5.2023 16:15
Staðfestu sýknu Kópavogsbæjar í Vatnsendamálinu Hæstiréttur staðfesti í dag sýknu Kópavogsbæjar í langdregnu Vatnsendamáli, þar sem hluti erfingja Sigurðar K. Hjaltested krafðist 75 milljarða króna vegna eignarnáms á landi Vatnsenda árin 1992, 1998, 2000 og 2007. 23.5.2023 14:34
Stendur ekki til að byggja endurvinnslu við kirkjugarðinn Ekki stendur til að heimila byggingu endurvinnslustöðvar í landi Kópavogskirkjugarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. 23.5.2023 13:54
Ákærður fyrir að nauðga þroskahömluðum skjólstæðingi Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann, sem starfaði hjá stofnun fyrir fólk með fötlun, fyrir nauðgun gegn skjólstæðingi með þroskahömlun. 23.5.2023 11:33
Diljá á lausu Diljá Pétursdóttir, söngkona og Eurovisionfari, er orðin einhleyp. Þetta herma heimildir fréttastofu. 23.5.2023 10:23
Héldu óvænt brúðkaup milli hringa Óvænt hjónavígsla var haldin í Bakgarðshlaupi meistaranna, sem haldin er í þýska smábænum Rettert þessa dagana. 21.5.2023 20:30