Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Nikola Jokic bætti við enn einni tvöföldu þrennunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en hann gerði meira en það. 19.12.2025 15:31
Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Það verða engin jól hjá mörgum í Vestmannaeyjum ef þau missa af Stjörnuleiknum en sá leikur fer einmitt fram í Íþróttamiðstöðinni í kvöld. 19.12.2025 13:32
Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Fyrrverandi NASCAR-ökumaðurinn Greg Biffle og fjölskylda hans voru meðal sjö manns sem létust í flugslysi í Statesville í Norður-Karólínu í gær. 19.12.2025 13:03
„Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Það urðu auðvitað smá læti hjá Anthony Joshua og Jake Paul í gærkvöldi við vigtunina fyrir bardaga þeirra í Miami í kvöld. 19.12.2025 12:32
Hætti við að keppa út af hundinum sínum Það urðu óvænt forföll á lokamóti World Fitness-atvinnumannamótaraðarinnar í CrossFit sem fer fram þessa dagana í Kaupmannahöfn. 19.12.2025 12:01
Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. 19.12.2025 11:03
Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á árinu 2025. 19.12.2025 10:31
Alexander Isak fékk sænska gullboltann Alexander Isak var besti sænski knattspyrnumaðurinn á árinu að mati sænska blaðsins Aftonbladet sem hefur veitt þessi verðlaun frá árinu 1946. 19.12.2025 10:01
Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Íslenska CrossFit-goðsögnin Björgvin Karl Guðmundsson fékk góða heimsókn á dögunum þegar mennirnir á bak við Youtube-þáttinn „Off the Clock“ á síðu World Fitness Project voru mættir til Íslands. 19.12.2025 09:31
„Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Mohamed Salah hefur verið stærsta stjarna Liverpool í langan tíma og átti stórbrotið síðasta tímabil. Þessi mikla athygli á nýjum leikmönnum Liverpool virðist hafa farið illa í Egyptann ef marka má fréttir innan úr herbúðum félagsins. 19.12.2025 09:01