Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Bandaríska tenniskonan Venus Williams stefnir á að keppa sitt 33. tímabil í röð á WTA-mótaröðinni og hefja leik í Auckland í janúar. 6.11.2025 16:02
„Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. 6.11.2025 15:03
Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Alex Ovechkin skráði sig á spjöld íshokkísögunnar í nótt þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NHL-deildarinnar til að skora níu hundruð mörk á ferlinum. 6.11.2025 14:32
Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Íslensku knattspyrnukonurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Írena Héðinsdóttir Gonzalez hafa báðar spilað stórt hlutverk hjá Harvard-skólanum og hafa nú verið verðlaunaðar fyrir frammistöðu sína á nýloknu tímabili. 6.11.2025 14:02
Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Inter Miami verður án framherja síns Luis Suárez í oddaleiknum í fyrstu umferð úrslitakeppni MLS-deildarinnar eftir að aganefnd deildarinnar dæmdi Úrúgvæann í bann. 6.11.2025 13:33
Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópnum sem Finninn Pekka Salminen valdi. 6.11.2025 13:09
Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Maraþonhlaup verða enn meira krefjandi í framtíðinni ef marka má nýja rannsókn um breyttar aðstæður fyrir stærstu maraþonhlaup heimsins. 6.11.2025 12:01
„Ég og Nik erum ágætis vinir“ Íslands- og bikarmeistararnir í Breiðabliki kynntu nýjan þjálfara í gær og það verða áfram ensk áhrif hjá Blikakonum næsta sumar. 6.11.2025 10:32
Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, kom fyrir rétt í Aþenu, vegna þess að hann er sakaður um að hvetja til ofbeldis í tengslum við fótboltaleiki og styðja við glæpasamtök. 6.11.2025 09:16
BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Íslandsmótið í CrossFit fer fram um helgina þar sem keppt er í opnum flokki karla og kvenna. CrossFit Ísland hefur verið að kynna keppnisgreinarnar í aðdraganda mótsins sem hefst í kvöld. 6.11.2025 09:01