„Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. 26.11.2025 23:32
Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld. 26.11.2025 23:28
„Förum ekki fram úr okkur“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var kátur í leikslok eftir 3-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. 26.11.2025 22:35
Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Liverpool tapaði 4-1 á heimavelli á móti PSV Eindhoven í kvöld. Þetta stórtap þýðir að stuðningsmenn Liverpool eru að upplifa eitthvað sem þeir hafa ekki gert í meira en sjötíu ár. 26.11.2025 22:30
Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Norska fótboltafélagið Viking tekur mjög hart á framkomu stuðningsmanns liðsins í leik í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. 26.11.2025 22:15
Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Real Madrid slapp með þrjú stig frá Grikklandi í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og geta bara þakkað einum manni fyrir það. Tottenham skoraði þrjú mörk í París en tapaði samt á móti Evrópumeisturunum. Atletico Madrid vann dramatískan sigur á Inter. 26.11.2025 22:09
Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Lífið leikur við Arsenal-menn þessa dagana og það breyttist ekkert þegar besta lið Þýskalands mætti í heimsókn á Emirates í kvöld. 26.11.2025 21:53
Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Hvað er að Liverpool? spurði Guðmundur Benediktsson í Meistaradeildarmessunni í kvöld og það er ekkert skrýtið. Liverpool tapaði enn á ný í kvöld og að þessu sinni steinlá fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. 26.11.2025 21:49
Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í handbolta. 26.11.2025 21:28
KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. 26.11.2025 21:03
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent