KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. 26.11.2025 21:03
Serbarnir unnu með tólf mörkum Serbía vann tólf marka sigur á Úrúgvæ í hinum leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 26.11.2025 21:01
Valskonur á mikilli siglingu Valskonur unnu sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu tvö stig í Garðabæinn. 26.11.2025 20:01
Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Danska Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 3-2 heimasigur á Kairat Almaty frá Kasakstan á Parken. 26.11.2025 19:36
Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum með FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni en hann skoraði eina mark liðsins í fyrri hálfleik á móti Kairat Almaty í kvöld. 26.11.2025 18:45
Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enska úrvalsdeild kvenna hugsar sig væntanlega tvisvar um í hverja verður hóað næst þegar þarf að draga í bikarkeppnum sínum. 26.11.2025 18:01
Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er meðal áhorfenda á fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. 26.11.2025 17:05
Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Strákarnir í Lokasókninni lögðu land undir fót á dögunum og skelltu sér á leik í NFL-deildinni. 26.11.2025 15:45
Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Íslenski skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson átti frábæra helgi í Levi í Finnlandi en hann náði þá í gull og silfurverðlaun á tveimur alþjóðlegum FIS-mótum. 23.11.2025 17:11
Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Íslensku landsliðskonurnar Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar með liði sínu Vålerenga. 23.11.2025 16:57
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent