Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á Athletic Bilbao á Old Trafford í kvöld. United menn mæta Tottenham í úrslitaleiknum. 8.5.2025 20:50
Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin hafa verið á miklu skriði að undanförnu og unnu fjórða sigurinn í röð í þýska körfuboltanum í kvöld. 8.5.2025 18:12
Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. 8.5.2025 07:33
Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta og einn reyndasti körfuboltamaður Íslands í dag verður í hlutverki nýliðans í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í kvöld. 8.5.2025 07:00
Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Argentínska lögreglan gerði skyndiáhlaup á heilsugæslustöð í Buenos Aires til að komast yfir læknisfræðileg gögn um heilsu og læknismeðferð Diego Maradona. 8.5.2025 06:32
Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 8.5.2025 06:02
Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Andy Cook og félagar í Bradford City komust upp í ensku C-deildina í fótbolta um síðustu helgi og því var fagnað vel í borginni. Cook valdi líka mjög sérstakan klæðnað á sigurhátíðinni. 7.5.2025 23:17
Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. 7.5.2025 22:45
Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Donald Trump Bandaríkjaforseti er spenntur fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexikó og Kanada næsta sumar. 7.5.2025 22:30
„Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög svekktur eftir að Arsenal datt út úr Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal mun því ekki vinna titil á þessu tímabili. 7.5.2025 21:58
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent