Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Brasilíska knattspyrnustjarnan Vinicius Junior er í vandamálum í heimalandinu. Real Madrid-stjarnan þarf að koma fyrir rétt í næsta mánuði. 16.10.2025 19:21
Gæti náð Liverpool-leiknum Trent Alexander-Arnold fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar eins og frægt var og auðvitað mættust liðin síðan í Meistaradeildinni. Það leit út fyrir að meiðsli enska bakvarðarins myndu taka frá honum leikinn en nú líta hlutirnir betur út. 16.10.2025 19:15
Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson og félegar í Rhein-Neckar Löwen fóru tómhentir heim frá Lemgo í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. 16.10.2025 18:46
Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Brann er úr leik í Evrópubikar kvenna eftir jafntefli á heimavelli í seinni leiknum á móti sænska liðinu Hammarby. 16.10.2025 17:58
Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans er í fullum gangi og þar keppa Los Angeles Dodgers og Milwaukee Brewers um sæti í lokaúrslitunum. Einn leikmaður Dodgers er hræddur við drauga og neitar að gista á liðshótelinu. 16.10.2025 12:04
Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Vanalega þarf að fljúga alla leið til Japan til að sjá súmóglímukappa með eigin augum og því vakti það mikla athygli þegar kapparnir birtust í vikunni á götum London. 16.10.2025 07:01
Mjög skrýtinn misskilningur Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. 16.10.2025 06:31
HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Eins og við Íslendingar þekkjum vel þá á handboltinn oftast janúarmánuð á Íslandi en nú er útlit fyrir að handboltinn fái í framtíðinni mikla samkeppni í dimmasta mánuði ársins. 16.10.2025 06:03
Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 16.10.2025 05:01
Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Stjörnur WNBA-deildarinnar í körfubolta nota margar hverjar frítíma sinn eftir tímabilið til að spila í Evrópu til að auka tekjurnar en ein sú öflugasta er aftur á móti upptekin við fyrirsætustörf. 15.10.2025 23:31