Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. 10.11.2024 16:40
United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Manchester United kvaddi knattspyrnustjórann Ruud van Nistelrooy með góðum 3-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.11.2024 15:54
Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið. 10.11.2024 15:47
Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.11.2024 14:59
„Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. 10.11.2024 14:31
Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. 10.11.2024 14:06
Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Hlauparinn Alvin Kamara framlengdi nýverið samning sinn við NFL félagið New Orleans Saints en kappinn hefur verið að spila vel með liðinu í vetur. 10.11.2024 14:01
Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. 10.11.2024 12:31
Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Fjöldi Íslendinga fer í ræktina nokkrum sinnum í viku og því er full ástæða til að vekja athygli á nýrri rannsókn um þrifnað eða réttara sagt óþrifnað í líkamsræktarsölum. 10.11.2024 12:00
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10.11.2024 11:42