Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Tveir nánir vinir og þjálfarar Anthony Joshua létust í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem breski þungavigtarboxarinn slasaðist. 29.12.2025 22:11
Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Forráðamenn Nottingham Forest eru mjög ósáttir með að sigurmark Manchester City hafi fengið að standa en City vann 2-1 sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 29.12.2025 22:02
Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa fengu skell í kvöld á gamla heimavelli þjálfara síns í Róm. Það stefndi í stórtap eftir hræðilegan fyrri hálfleik en Genóamenn björguðu andlitinu með því að halda aftur af heimamönnum í þeim síðari. 29.12.2025 21:40
Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Íslenska átjánda ára landsliðið í handbolta varð að sætta sig við silfurverðlaun á Sparkassen Cup. 29.12.2025 21:17
Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Marokkó brunaði inn í sextán liða úrslitin á Afríkumótinu í fótbolta eftir stórsigur í lokaleik riðilsins í kvöld. 29.12.2025 20:58
Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Norska skíðakonan Mathilde Myhrvold var að hætta keppni í Tour de Ski-skíðagöngukeppninni um helgina. Öll meiðsli á þessum tímapunkti eru mikið áfall fyrir alla enda nokkrar vikur í Ólympíuleikana. 29.12.2025 20:32
Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Íslendingaliðið Karlskrona komst upp í áttunda sæti sænsku handboltadeildarinnar í kvöld eftir góðan heimasigur. 29.12.2025 20:27
Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum stjóri Cheslea, hefur gengist undir minni háttar hjartaaðgerð. 29.12.2025 20:00
Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar í Sävehof unnu stórsigur á útivelli í sænsku deildinni í dag. 29.12.2025 19:33
Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Martin Hermannsson er farinn að spila á ný eftir meiðsli sín í landsleik í nóvember og það sést vel á leik liðs hans Alba Berlin. 29.12.2025 19:28