Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Framtíð landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar er á milli tannanna á fólki og margir vilja sjá nýjan þjálfara hjá íslenska kvennalandsliðinu. En hver gæti tekið við? Besta sætið fékk að vita skoðun tveggja sigursæla reynslubolta sem þekkja íslenska kvennaboltann vel. 14.7.2025 09:00
Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær FH vann 5-0 stórsigur á KA í fyrsta leik fimmtándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. 14.7.2025 08:45
Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Það er fátt sem kemur í veg fyrir það að Arsenal fái loksins alvöru markaskorara í liðið sitt, eitthvað sem flestir telja að hafi vantað í liðið undanfarin tímabil. 14.7.2025 08:30
Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal hélt upp á átján ára afmælið sitt um helgina með glæsibrag en skemmtiatriðin í veislunni fóru fyrir brjóstið á mörgum. 14.7.2025 08:15
Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sundmaðurinn öflugi Már Gunnarsson var einstaklega óheppinn á sundmóti á dögunum og af þeim sökum gæti hann misst af heimsmeistaramóti fatlaðra í haust. 14.7.2025 07:02
Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. 14.7.2025 06:32
Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Fátt virðist koma í veg fyrir það að Noni Madueke verði ný leikmaður Arsenal. 11.7.2025 17:01
Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. 11.7.2025 15:30
Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. 11.7.2025 14:00
Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sveindís Jane Jónsdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í gærkvöldi í lokaleik íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. 11.7.2025 13:01