Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Franski framherjinn Hugo Ekitike er á leið til Liverpool en það staðfestir skúbbarinn Fabrizio Romano með frasa sínum „Here we go“. 20.7.2025 09:55
„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. 20.7.2025 09:30
Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. 19.7.2025 16:32
Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Daníel Tristan Guðjohnsen átti stoðsendinguna í fyrsta marki Malmö þegar liðið vann 2-0 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.7.2025 14:59
Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. 19.7.2025 14:31
Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Íslendingaliðinu Brann mistókst að minnka forskot Viking á toppnum í þrjú stig þegar Bergen liðið spilaði í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.7.2025 13:59
Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. 19.7.2025 13:30
Rashford nálgast Barcelona Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur. 19.7.2025 13:30
Hera í úrslit á Evrópumótinu Íslensku kastararnir eru að standa sig vel á Evrópumeistaramót U23 fer fram í Bergen í Noregi. 19.7.2025 12:53
„Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Diljá Ýr Zomers, landsliðskona í fótbolta, hefur gengið frá félagaskiptum til Brann í Noregi. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Diljá í tilefni af þessum félagsskiptum. 19.7.2025 12:32