Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. 4.11.2024 06:30
Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. 1.11.2024 17:16
Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. 1.11.2024 15:02
Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Nikita Haikin, aðalmarkvörður norska úrvalsdeildarliðsins Bodö/Glimt, vill verða norskur ríkisborgari. 1.11.2024 13:31
Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Mjög góð aðsókn var á marga leiki í landsleikjaglugga kvenna í fótbolta og þar á meðal á leiki íslensku stelpnanna. 1.11.2024 12:01
Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. 1.11.2024 11:02
Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við íþróttavöruframleiðandann PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. 1.11.2024 09:50
Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. 1.11.2024 09:31
Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. 1.11.2024 09:17
Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. 1.11.2024 08:33