Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Faðir hinnar nítján ára gömlu Matilde Lorenzi hefur tjáð sig um fráfall dóttur sinnar en ítalska skíðakonan lést eftir fall á æfingu eins og kom fram á Vísi í gær. 31.10.2024 08:01
Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn, betur þekkt sem „Raygun“, hefur snúið vörn í sókn gegn nettröllunum sem herjuðu á hana eftir eftirminnilegan dans hennar á Ólympíuleikunum í París. 31.10.2024 07:41
Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Sextán liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta kláruðust í gærkvöldi þar sem lið eins og Manchester City og Chelsea duttu út úr keppni. Það var líka dregið í átta liða úrslitin. 31.10.2024 07:21
NFL stjarnan syrgir dóttur sína Charvarius Ward er stjörnuvarnarmaður hjá San Francisco 49ers í NFL deildinni en hann sagði frá mikilli sorg fjölskyldunnar í vikunni. 31.10.2024 06:32
„Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Argentínumaðurinn Sergio Agüero er markahæsti leikmaður Manchester City frá upphafi og hann hefur tjáð sig um leikrit spænska stórliðsins Real Madrid í kringum við verðlaunahátíð Gullhnattarins á mánudagskvöldið. 30.10.2024 16:31
Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Emma Hayes, þjálfari bandaríska landsliðsins og nýkjörin þjálfari ársins á verðlaunahátíð Gullhnattarins, Ballon d'Or, hikaði ekkert við að gagnrýna hátíðina og þá sérstaklega tímasetninguna. 30.10.2024 11:00
Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30.10.2024 10:31
Mourinho var bara að segja brandara Jose Mourinho heldur því fram að hann fái ekki sanngjarna meðferð hjá Knattspyrnusambandi UEFA. Mourinho fékk rauða spjaldið í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti hans gömlu lærisveinum í Manchester United. 30.10.2024 10:01
Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Nettröllin lentu í ákveðnu vandamáli þegar þau vildu herja á spænska miðjumanninn Rodri eftir að hann fékk Gullhnöttinn, Ballon d'Or, á mánudagskvöldið. 30.10.2024 07:30
Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Ruben Amorim stýrði Sporting til sigurs í portúgalska deildabikarnum í gærkvöldi en fyrr um daginn höfðu margir helstu fjölmiðlar Evrópu staðfest hann sem næsta knattspyrnustjóra Manchester United. 30.10.2024 06:51