„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. 6.10.2025 06:32
Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. 3.10.2025 15:46
Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Breiðablik fær í kvöld þriðja tækifærið á átta dögum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. 3.10.2025 15:02
Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. 3.10.2025 14:32
De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Julio De Assis hefur samið við Njarðvíkinga og mun spila fyrir liðið í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. 3.10.2025 13:00
Börnin mikilvægari en NFL Xavien Howard tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur að spila í NFL deildinni. 3.10.2025 11:32
Bjóða upp á Frank Booker-árskort Bónus-deild karla í körfubolta fór af stað með fjórum leikjum í gærkvöldi. Valsmenn spila þó ekki sinn fyrsta leik fyrr en á morgun. 3.10.2025 11:02
Semenya hættir baráttu sinni Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum. 3.10.2025 10:31
Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Bónus Körfuboltakvöld verður á dagskránni í kvöld þar sem gerðir verða upp leikir í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Þetta verður þó ekki fyrsti þáttur vetrarins. 3.10.2025 10:02
Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki í undankeppni HM á næstunni. 3.10.2025 09:44
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent