Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Bayern München er í fínum málum eftir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5.3.2025 21:54
Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 5.3.2025 21:53
Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Valsmenn komust upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Fram. 5.3.2025 21:48
Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta eftir sigur á Njarðvík á heimavelli sínum. 5.3.2025 21:12
Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Afturelding gefur ekkert eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði FH eftir stórsigur á Stjörnunni í kvöld. 5.3.2025 21:02
Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Aþena, sem er fallið úr Bónus deild kvenna í körfubolta, bætti í kvöld enn ofan á vandræði og vonleysi Tindstólskvenna. 5.3.2025 20:59
Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Kristjan Örn Kristjánsson átti mjög flottan leik með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann var valinn í landsliðið í upphafi vikunnar og sýndi af hverju í kvöld. 5.3.2025 20:39
Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Internazionale er í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur á Feyenoord í Rotterdam í kvöld. 5.3.2025 19:38
Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukakonur náðu sex stiga forystu á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld eftir 21 stigs útisigur á Valskonum á Hlíðarenda, 98-77. 5.3.2025 19:32
Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged töpuðu bæði í kvöld leikjum sínum í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. 5.3.2025 19:21
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent