Færeyingar ráku þjálfara sinn Svíinn Håkan Ericson verður ekki áfram þjálfari færeyska fótboltalandsliðsins. 17.10.2024 14:01
Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni. 17.10.2024 13:02
New York einum leik frá því að eignast aftur meistara New York Liberty er í komið í 2-1 og þar með aðeins einum sigri frá því að tryggja sér WNBA meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. 17.10.2024 13:02
Labbar mest af öllum í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á ný um helgina eftir landsleikjahlé en búnar eru sjö umferðir af tímabilinu. 17.10.2024 11:02
Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. 17.10.2024 10:01
Allt bendir til þess að Liverpool missi Trent í sumar Stuðningsmenn Liverpool þurfa væntanlega að horfa á eftir einum vinsælasta leikmanni liðsins eftir þetta tímabil. 17.10.2024 09:32
Úrslitaleikurinn um titilinn spilaður undir ljósunum Víkingur og Breiðablik munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta um aðra helgi en það er ljóst hvernig sem fer í leikjum liðanna um komandi helgi. 17.10.2024 09:01
Stórmeistara vísað úr móti fyrir að nota símann sinn Einn af sjötíu bestu skákmeisturum heims varð uppvís að því að svindla í alþjóðlegu skákmóti á Spáni. 17.10.2024 08:33
Kynntu nýtt merki KR KR-ingar héldu upp á 125 ára afmælið sitt í ár með því að endurskoða merkið og heildarásýnd félagsins. 17.10.2024 06:31
Aðeins 65 dögum eldri en þegar Logi pabbi hennar náði þessu Hin unga Sara Börk Logadóttir sprakk út í leik Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. 16.10.2024 13:31