Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. 26.2.2025 15:01
Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. 26.2.2025 14:31
Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. 26.2.2025 13:02
Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. 26.2.2025 12:01
„Fyrr skal ég dauður liggja“ Vonin er veik en hún er samt enn með lífsmarki þegar kemur að því að enda meira en tveggja áratuga bið Arsenal eftir Englandsmeistaratitli. 26.2.2025 11:30
FH-ingar æfðu á grasi í febrúar FH-ingar eru að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil í Bestu deildinni í fótbolta sem hefst eftir rúman mánuð. FH-liðið þarf þó ekki að fljúga suður til Evrópu til að komast á grasvöll. 26.2.2025 09:30
Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Færeyingurinn Jóan Símun Edmundsson hefur samið á ný við KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 26.2.2025 08:40
„Geitin“ í kvennakörfunni hætt Diana Taurasi, stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi, hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu. Hún tilkynnti þetta í viðtali við Time tímaritið. 26.2.2025 08:21
Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Lögreglumaður í London hefur misst vinnuna sína eftir að það komst upp hvað hann gerir í frítíma sínum. Hann var fótboltabulla og hefur verið dæmdur sem slíkur. 26.2.2025 06:42
Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Luka Doncic var með þrefalda tvennu í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar hann mætti sínu gamla félagi með Los Angeles Lakers. 26.2.2025 06:20