Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með enn einum stórsigrinum. 5.12.2025 21:22
Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til FH-inga í Hafnarfirði. 5.12.2025 21:10
Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór Viðarsson átti stórleik í sænska handboltanum í kvöld og eldri bróðir hans Elliði Snær Viðarsson var líka að spila mjög vel í þýsku bundesligunni. 5.12.2025 20:45
Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfuknattleiksdeild Tindastóls bauð á svokallaðan bangsaleik í kvöld þegar karlalið félagsins mætti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. Leikurinn var styrktarleikur fyrir Einstök börn. 5.12.2025 20:21
Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti góðan leik með Karlskrona í sænska handboltanum í kvöld. 5.12.2025 19:40
Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október ÍBV sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV vann þá sjö marka sigur á Stjörnunni, 29-22. 5.12.2025 18:26
Bannar risasamning risastjörnunnar Bandaríski landsliðsframherjinn Trinity Rodman er án efa heitasti bitinn á markaðnum í bandaríska kvennafótboltanum en framkvæmdastjóri NWSL-deildarinnar ákvað að beita neitunarvaldi gegn margra milljóna dollara tilboði Spirit til leikmannsins eftirsótta. 5.12.2025 17:46
Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk í kvöld fyrstu Friðarverðlaun FIFA og hann kom upp á svið á HM-drættinum eftir langa lofræðu um hvað hann hefði gert mikið fyrir frið í heiminum. 5.12.2025 17:46
Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir er ein af tólf leikmönnum sem hafa verið tilefndir til verðlaunanna „Besti ungi leikmaðurinn á HM í handbolta 2025.“ 5.12.2025 17:18
Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Heimsmeistaramót karla í fótbolta er á dagskránni næsta sumar en í kvöld kom í ljós hvaða lið verða saman í riðli á mótinu sem hefst 11. júní 2026 og lýkur með úrslitaleik 19. júlí. 5.12.2025 16:54