Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18.7.2025 07:29
Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Þeir sem voru að pæla í því hvað væri í gangi þegar bandaríski rapparinn Snoop Dogg frumsýndi nýjan búning Swansea City á dögunum hafa nú fengið svarið við því. 18.7.2025 06:53
Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Austurríski ofurhuginn og goðsögnin Felix Baumgartner lést í gær 56 ára gamall eftir að áhættusöm uppátæki hans náðu loksins í skottið á honum. 18.7.2025 06:33
Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Neymar var hetja Santos í sigri á toppliði brasilíska boltans í nótt. 17.7.2025 17:00
Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Liverpool er á lokasprettinum í að ganga frá kaupunum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. 17.7.2025 13:45
Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. 17.7.2025 12:31
Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Íslenska tuttugu ára landslið karla tapaði með fimmtán stiga mun á móti Rúmeníu í dag, 72-57, í baráttunni um sæti níu til sextán í A-deild Evrópumótsins. 17.7.2025 11:57
Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta missti af tækifærinu til að spila um níunda sætið á Evrópumóti U19 eftir fimm marka tap á móti Serbíu í dag. 17.7.2025 11:32
Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Lionel Messi tók ekki að bæta metið sitt í nótt en þurfti þess í stað að sætta sig við skell ásamt félögum sínum í Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 17.7.2025 11:01
Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið FHL heldur áfram að styrkja liðið sitt fyrir baráttuna um halda sæti sínu í Bestu deild kvenna í fótbolta. 17.7.2025 10:30