Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Ítalski hjólreiðamaðurinn Samuele Privitera lést í gær eftir að hafa fallið illa í hjólreiðakeppni á Ítalíu. 17.7.2025 10:03
Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. 17.7.2025 09:00
Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Svissneska kvennalandsliðið í fótbolta er í fyrsta sinn komið í átta liða úrslit á Evrópumótinu og fótboltaæði hefur gripið svissnesku þjóðina. Það er því svolítið undarlegt að vinsælasti leikmaður liðsins fái lítið sem ekkert að spila á þessu Evrópumóti. 17.7.2025 08:30
Erlangen staðfestir komu Andra Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. 17.7.2025 08:07
Gæti fengið átta milljarða króna Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var rekinn úr starfi sínu í síðustu viku en gæti átt inni mikinn pening hjá Red Bull vegna starfslokanna. 17.7.2025 07:30
Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17.7.2025 06:31
Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Eigendahópur enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er að stækka við sig í fótboltaheiminum. Þeir eru að taka yfir annað félag mun sunnar á hnettinum. 16.7.2025 16:31
Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Hin tvítuga Signe Gaupset verður í byrjunarliði norska landsliðsins á móti Ítalíu í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Þetta er fyrsti leikur átta liða úrslitanna. 16.7.2025 15:00
Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í dag út úr sextán liða úrslitum A-deildar Evrópumótsins eftir 43 stiga tap á móti Ítölum, 101-58. Keppnin fer fram í Heraklion á Krít. 16.7.2025 14:19
Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Teddy Bridgewater er fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni sem kom sér í vandræði í þjálfarstarfinu í hans gamla gagnfræðisskóla. Það finnst hins vegar mörgum dapurt að honum sé refsað fyrir að hjálpa krökkum í neyð. 16.7.2025 12:02