Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Vestri, Víkingur og Fram fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar önnur umferðin fór af stað. Nú ná sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. 14.4.2025 08:00
Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Vitor Pereira stýrði Wolves til 4-2 sigurs á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fjórði sigurleikur Úlfanna í röð og þeir hafa ekki náð því í meira en hálfa öld. 14.4.2025 07:31
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14.4.2025 06:45
Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. 14.4.2025 06:31
Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið að gera frábæra hluti í íþrótt sinni síðustu mánuðina og hún hefur bætt fjölda Norðurlandamet og Íslandsmeta á þeim tíma. Það er líka nóg að gera hjá henni utan lyftingarsalsins. 12.4.2025 08:00
Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 12.4.2025 06:02
Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. 11.4.2025 23:32
Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Englendingurinn Justin Rose hélt forystu sinni á Mastersmótinu í golfi eftir annan dag fyrsta risamóts ársins. Það var samt mikil munur á spilamennsku hans á milli daga. 11.4.2025 23:21
Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð 65 ára gamall maður, sem lét sænsku skíðadrottninguna Fridu Karlsson ekki í friði, hefur nú fengið sinn dóm. 11.4.2025 23:02
Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Tveir stuðningsmenn létust fyrir leik í Suðurameríkukeppni félagsliða í Síle en þar mættust Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. 11.4.2025 22:30