Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka

Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum.

„Það er verið að ræna þjóðareign“

Í dag fóru fram fjölmenn mótmæli á Austurvelli vegna sölu ríkisins á Íslandsbanka. Mun fleiri mættu á þessi mótmæli en hin tvö sem hafa farið fram síðustu laugardaga. Veðurblíðan á landinu gæti hafa spilað inn í fjölgunina. 

Segir Rússa geta ráðist inn í fleiri Evrópu­lönd

Bretar ætla að opna aftur sendi­ráð sitt í Kænu­garði, höfuð­borg Úkraínu, og munu að­stoða Pól­verja við að gefa Úkraínu­mönnum skrið­dreka. For­seti Úkraínu varar Vestur­lönd við því að Rússar ætli sér að ráðast inn í fleiri lönd í álfunni.

Á út­leið eftir aldar­fjórðung í JL-húsinu: Vilja selja rýmið undir fal­­­legar í­búðir með svölum

Hús­næði Mynd­lista­skólans í Reykja­vík, sem er eina starf­semin sem eftir er í JL-húsinu í Vestur­bænum, hefur verið sett á sölu. Skóla­stjórinn hefur fengið stað­festingu frá borginni um að byggja megi í­búðir í húsinu sem hefur hingað til verið notað undir ýmis­konar rekstur. Margir hafa sýnt þessum mögu­leika á­huga.

Ekki að firra sig á­byrgð með því að leggja Banka­­sýsluna niður

Fjár­mála­ráð­herra er á­nægður með heildar­út­komu út­boðsins á Ís­lands­banka en viður­kennir að staðan sem nú er komin upp sé engin óskastaða. Hann hafnar því að með á­kvörðun um að leggja niður banka­sýslu ríkisins sé verið að firra hann sjálfan á­byrgð á sölu­ferlinu.

Hafnar því að rasismi grasseri innan lögreglunnar

Dómsmálaráðherra er sannfærður um að lögregla dragi lærdóm af máli strokufanga í kjölfar samfélagsumræðu sem spannst um viðbrögð hennar við leitina. Hann hafnar því að viðbrögðin hafi grundvallast á rasisma.

Snúnar kjara­við­ræður fram undan eftir hóp­upp­sögn Eflingar

Fyrr­verandi fé­lags­mála­ráð­herra og fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífsins telur ein­sýnt að hóp­upp­sagnir innan Eflingar muni hafa mikil á­hrif á kjara­við­ræður í haust. Hann furðar sig á for­ystu verka­lýðs­hreyfingarinnar.

Sjá meira