Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

FÍFL er endur­­vakið fé­lag lög­­reglu­­deildar sem er ekki lengur til

Fé­lag ís­lenskra fíkni­efna­lög­reglu­manna (FÍFL) eru fé­laga­sam­tök starfs­stéttar sem er í raun ekki lengur til. Fíkni­efna­deild lög­reglunnar var lögð niður árið 2016 og heyrir fyrri starf­semi hennar nú undir svið mið­lægrar rann­sókna­deildar. Fjármagn sem FÍFL safnar hefur að mestu runnið til einkafyrirtækis með óljósu eignarhaldi.

Hluta­fjár­út­boð Solid Clouds hefst í næstu viku

Hluta­fjár­út­boð ís­lenska tölvu­leikja­fyrir­tækisins Solid Clouds hefst næsta mánu­dag klukkan 10 og mun standa fyrir til klukkan 16 mið­viku­daginn 30. júní. Arion banki sér um út­boðið en fé­lagið verður skráð á First North markaðinn.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Um fimm marktækar ábendingar um hryðjuverkaógn berast ríkislögreglustjóra á hverju ári. Í byrjun árs vakti ein þeirra sérstakan ótta sem svo reyndist tilhæfulaus. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur þó almennt litlar líkur á hryðjuverki á Íslandi.

Svona gæti hraunið litið út í lok sumars

Veður­stofan og Há­skóli Ís­lands hafa gefið út nýtt hraun­flæði­líkan, sem sýnir tvær mögu­legar sviðs­myndir fyrir hraun­flæði úr Nátt­haga. Ó­vissa er uppi um hve­nær hraun byrjar að flæða suður úr Nátt­haga eftir að svæðið fyllist af hrauni.

Notuðu nafn Rauða krossins án sam­þykkis fyrir á­róður gegn grasi

Rauði krossinn á Íslandi segir að Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna hafi notað nafn samtakanna án samþykkis í auglýsingu sem félagið birti í Morgunblaðinu síðasta fimmtudag. Í auglýsingunni er varað við neyslu kannabis og efnið sagt geta valdið „ótímabærum dauða“.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Sóttvarnalæknir segir að þrátt fyrir að mikið hafi reynt á ónæmið í samfélaginu að undanförnu hafi það staðiðst áraunina. Smit hafi greinst sem ekki náðu að dreifa úr sér. Hann hvetur fólk sem hefur smitast af Covid til að mæta í bólusetningu og vill horfa til gagna, en ekki tilfinningar, við ákvarðanatöku um að hætta að skima bólusetta á landamærunum.

Nýr banki fer í beina sam­­keppni við stóru við­­skipta­bankana

Nýr banki er við það að hefja starf­semi á Ís­landi og ætlar sér í beina sam­keppni við stóru banka landsins um við­skipta­vini. Hann verður að öllu leyti rekinn á raf­rænu formi, mun ekki halda úti einu einasta úti­búi en telur sig munu breyta ís­lenskum banka­markaði til fram­tíðar.

Sjá meira