Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarg­ráður verður græddur í Erik­sen

Christian Erik­sen, danski lands­liðs­maðurinn í knatt­spyrnu sem fékk hjarta­stopp í leik Dana og Finna á Evrópu­mótinu síðustu helgi, mun fara í að­gerð og fá græddan í sig svo­kallaðan bjarg­ráð.

Slydda fyrir norðan

Þjóð­há­tíðar­veðrið verður ekki sér­lega fýsi­legt á norðan­verðu landinu í dag. Þar hefur verið fremur kalt og má búast við að beri á slyddu­éljum.

Ísraels­menn varpa aftur sprengjum á Gasa

Ísraels­menn gerðu loft­á­rás á Gasa-svæðið í kvöld eftir að í­kveikju­sprengjur voru sendar með blöðrum frá svæðinu til Ísraels. BBC greinir frá þessu.

„Maður getur aldrei tryggt það að allir verði sáttir“

Birgir Gunnars­son, bæjar­stjóri Ísa­fjarðar­bæjar, sér ekki hvað bærinn hefði getað gert öðru­vísi í máli Sifjar Huldar Alberts­dóttur, sem sagði af sér sem bæjar­full­trúi í gær. Hún hefur krafið bæjar­fé­lagið um bætur vegna þess hvernig það tók á kvörtun hennar um ein­elti sem hún segist hafa orðið fyrir af hálfu starfs­manns Ísa­fjarðar­bæjar.

Kviknaði í bíl á Arnar­nes­brú

Eldur kom upp í bíl á Arnar­nes­brúnni í Garða­bæ rétt eftir klukkan sex í kvöld. Slökkvi­lið var kallað út og er búið að slökkva eldinn í bílnum.

Haraldur þiggur ekki annað sæti ef hann tapar odd­vita­slagnum

Haraldur Bene­dikts­son, odd­viti Sjálf­stæðis­flokksins í Norð­vestur­kjör­dæmi, mun ekki þiggja annað sæti á lista flokksins í kjör­dæminu ef hann tapar bar­áttunni um odd­vita­sætið við Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dóttur í próf­kjöri flokksins um næstu helgi.

Sjá meira