Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Glæpa­foringi segir tyrk­nesku ríkis­­stjórnina tengda mafíunni

Ríkis­stjórn Tyrk­lands­for­setans Erdogans hefur undan­farnar vikur setið undir á­sökunum glæpa­foringjans Sedats Peker um gríðar­lega spillingu og fjölda glæpa eins og nauðganir, morð og eitur­lyfja­brask. Á­sakanirnar hefur hann birt í mynd­böndum á YouTu­be.

Stjórn ÍFF stígur fram að kröfu Play

„Ég skal vera fyrstur til að viður­kenna það að þetta er afar ó­heppi­legt,“ sagði Birgir Jóns­son, for­stjóri Play í sam­tali við Vísi í dag um það að Ís­lenska flug­stétta­fé­lagið (ÍFF) hafi ekki viljað gefa upp hverjir skrifuðu undir kjara­samninga við Play fyrir fé­lagið. 

Skora á SÍS að „hysja upp um sig buxurnar“ og stytta vinnu­vikuna

Starfs­greina­sam­band Íslands (SGS) segir að Sam­band ís­lenskra sveitar­fé­laga (SÍS) og sveitar­fé­lög vítt og breytt um landið hafi ekki sinnt því að inn­leiða styttingu vinnu­vikunnar sem samið var um í kjara­samningum í fyrra. Sam­bandið segir sveitar­fé­lögin fá „al­gera fall­ein­kunn“.

Á­rekstur milli rútu og mótor­hjóls

Á­rekstur varð milli rútu og mótor­hjóls á gatna­mótum Kringlu­mýrar­brautar og Lista­brautar fyrir skemmstu. Enginn er al­var­lega slasaður sam­kvæmt upp­lýsingum frá slökkvi­liðinu.

Allt annað líf að fá að standa ber­skjaldaður andspænis kúnnunum

Ætla má að veitinga­húsa- og bar­eig­endur landsins hafi margir hverjir séð til­efni til að gleðjast í dag yfir boðuðum til­slökunum á sótt­varna­reglum. Það er Björn Árna­son, eig­andi Skúla Craft Bar, að minnsta kosti en hann segir það muna öllu að fá að af­greiða fólk grímu­laus.

Kristján Einar sýknaður af á­kæru um líkams­á­rás

Kristján Einar Sigur­björns­son, unnusti söng­konunnar Svölu Björg­vins­dóttur, var í dag sýknaður af á­kæru um líkams­á­rás í Lands­rétti. Dómi héraðs­dóms í málinu var þannig snúið við en Héraðs­dómur Reykja­víkur dæmdi Kristján Einar fyrir líkams­á­rásina í desember 2019.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hundrað og fimm­tíu mega koma saman á þriðju­dag og grímu­skylda verður af­numin að hluta. Við fjöllum um af­léttingar á sótt­varna­að­gerðum í fréttum okkar í kvöld og ræðum við heil­brigðis­ráð­herra, for­sætis­ráð­herra og veitinga­mann en ætla má að sá geiri sé himin­lifandi með þessar af­léttingar.

Sjá meira