Cunha að ganga í raðir Man United Það virðist næsta öruggt að brasilíski framherjinn Matheus Cunha muni ganga í raðir Manchester United þegar tímabilinu lýkur. Talið er að alls hafi fimm lið verið með hann á óskalista sínum en Cunha er harður á því að spila fyrir Man United. 19.5.2025 17:24
Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Glímukappinn Kyle Snyder var handtekinn á dögunum fyrir að reyna að versla vændi í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Hann hafði hins vegar ekki borgað vændiskonu heldur lögreglukonu sem þóttist vera vændiskonu. 16.5.2025 07:02
Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Það er frábær dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka frábærum föstudegi. 16.5.2025 06:03
Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski framherjinn Marcus Rashford vonast til að Manchester United muni samþykkja öll tilboð upp á 40 milljónir pund eða rétt tæplega sjö milljarða íslenskra króna, í sumar. Sjálfur er Rashford sagður vilja ganga í raðir Barcelona. 15.5.2025 23:30
Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Hin þaulreynda Anna Björk Kristjánsdóttir samdi nýverið við uppeldisfélag sitt KR og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Þessi fyrrum atvinnu- og landsliðskona segir allt annan anda í KR nú en þegar hún lék síðast með liðinu. 15.5.2025 23:01
Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson, nær alltaf kallaður Donni, átti stórbrotin leik þegar SAH mátti þola tveggja marka tap gegn Álaborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans. 15.5.2025 20:16
Bikarævintýri Fram heldur áfram Eftir að slá FH út í 32-liða úrslitum fór Fram til Akureyrar og lagði bikarmeistara KA. Fram er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á meðan lánlaust lið KA er úr leik. 15.5.2025 20:02
Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Aldís Ásta Heimisdóttir er Svíþjóðarmeistari í handbolta eftir að lið hennar Skara lagði Sävehof á útivelli með þremur mörkum í framlengdum leik, lokatölur 28-31. Skara vann þar með úrslitaeinvígið 3-1 og er óumdeilanlega besta lið Svíþjóðar í dag. 15.5.2025 19:33
Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Daníel Tristan Guðjohnsen var á skotskónum þegar Malmö gerði svekkjandi 2-2 jafntefli við Varnamo í sænsku efstu deild karla í knattspyrnu. 15.5.2025 19:13
Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15.5.2025 19:02