Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. 29.10.2024 21:44
Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Þorsteinn Leó Gunnarsson stóð fyrir sínu þegar Porto gjörsigraði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta. 29.10.2024 21:35
Dinkins sökkti Aþenu Brittany Dinkins var stigahæst þegar Njarðvík lagði nýliða Aþenu í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Njarðvík 70-63. 29.10.2024 21:00
Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84. 29.10.2024 20:16
Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. 29.10.2024 19:49
Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. 29.10.2024 19:36
Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Luke Shaw, vinstri bakvörður enska landsliðsins í knattspyrnu og Manchester United, hefur lent í enn einu bakslaginu og verður lengur frá keppni en spáð var til um. Upprunalega átti hann að snúa aftur í september, svo október en nú er alls óljóst hvenær þessi meiðslahrjáði leikmaður mun snúa aftur á völlinn. 29.10.2024 18:17
Eiður Aron riftir við Vestra Eiður Aron Sigurbjörnsson er samkvæmt heimildum Fótbolti.net með lausan samning eftir að hafa rift samningi sínum við Vestra eftir að tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk. 29.10.2024 17:28
Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Norðmaðurinn Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, vill sjá samlanda sinn Ole Gunnar Solskjær taka við þjálfun Manchester United á nýjan leik eftir að Erik ten Hag var látinn fjúka. 29.10.2024 07:01
Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna, Lokasóknin, hafnabolti og mögulega Hákon Rafn Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 29.10.2024 06:02