Álftanes ekki í vandræðum á Akureyri Álftanes flaug áfram í VÍS-bikar karla í körfubolta eftir gríðarlega öruggan útisigur á Þór Akureyri. Tindastóll, Keflavík, Breiðablik, Selfoss og Snæfell eru einnig komin áfram. 21.10.2024 21:55
Fá annað tækifæri: Lengd framlengingar kærð Á miðvikudag mætast KA og Stjarnan að nýju á Akureyri í leik um Íslandsmeistaratitilinn í C-liða keppni 4. flokks drengja en þar spila drengir fæddir 2010 og 2011. Ekki verður allur leikurinn leikinn upp á nýtt heldur aðeins framlenging leiksins. Þá þarf KA að greiða ferðakostnað Stjörnunnar. 21.10.2024 21:32
Miðasala fyrir úrslitaleikinn í Víkinni fer fram á morgun Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Miðasala fyrir þennan stærsta leik sumarsins hefst á morgun og reikna má með að færri komist að en vilja. 21.10.2024 20:32
Styttist í að Íslandsmetið falli Það stefnir í að Íslandsmetið í bakgarðshlaupum falli í kvöld ef allt gengur upp. 21.10.2024 20:00
Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu. 21.10.2024 19:37
„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. 21.10.2024 18:03
Dagskráin í dag: Bónus deild karla í allri sinni dýrð, hafnabolti og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru tólf beinar útsendingar á dagskrá. 17.10.2024 06:03
Eiginkona Kyle Walker sækir um skilnað Enska götublaðið The Sun hefur greint frá því að Annie Kilner hafi sótt um skilnað frá Kyle Walker, leikmanni Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins eftir þrálátt framhjáhald hans. 16.10.2024 23:31
Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. 16.10.2024 23:03
Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. 16.10.2024 22:17