Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 09:32 Julius Randle keyrir að körfunni. Ezra Shaw/Getty Images Eftir tap í fyrsta leik gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta hefur Minnesota Timberwolves unnið tvo leiki í röð. Það munar um minna að stórskyttan Stephen Curry meiddist í öðrum leik liðanna og var ekki með í nótt. Eftir fyrsta leik liðanna virtist sem Úlfarnir frá Minnesota væru enn svífandi um á bleiku skýi eftir að leggja Los Angeles Lakers í fimm leikjum á meðan Stríðsmennirnir fóru alla leið í oddaleik gegn Houston Rockets. Curry meiddist hins vegar í leik tvö og nú hafa Úlfarnir allt í einu unnið tvo leiki í röð. Þó einn besta leikmann allra tíma hafi vantað þá spilaði Golden state virkilega vel í þriðja leik liðanna þökk sé frábærum varnarleik og öflugri sóknarframmistöðu Jimmy Butler og Jonathan Kuminga. Allt kom þó fyrir ekki þar sem Úlfarnir unnu á endanum fimm stiga sigur eftir að vera sterkari á lokasprettinum, lokatölur 97-102. Anthony Edwards TAKES OVER, Julius Randle drops triple-double as the @Timberwolves win Game 3 🔥💯Edwards: 36 PTS (28 in 2H), 5 3PMRandle: 24 PTS, 10 REB, 12 AST, 3 STLMIN leads series 2-1 pic.twitter.com/4WBy592S8f— NBA (@NBA) May 11, 2025 Í liði Golden State var það Butler sem var stigahæstur með 33 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Kuminga skoraði 30 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Anthony Edwards skoraði 36 stig í liði Úlfanna ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa jafn margar stoðsendingar. Þá var Julius Randle með þrefalda tvennu. Hann skoraði 24 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Körfubolti NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Eftir fyrsta leik liðanna virtist sem Úlfarnir frá Minnesota væru enn svífandi um á bleiku skýi eftir að leggja Los Angeles Lakers í fimm leikjum á meðan Stríðsmennirnir fóru alla leið í oddaleik gegn Houston Rockets. Curry meiddist hins vegar í leik tvö og nú hafa Úlfarnir allt í einu unnið tvo leiki í röð. Þó einn besta leikmann allra tíma hafi vantað þá spilaði Golden state virkilega vel í þriðja leik liðanna þökk sé frábærum varnarleik og öflugri sóknarframmistöðu Jimmy Butler og Jonathan Kuminga. Allt kom þó fyrir ekki þar sem Úlfarnir unnu á endanum fimm stiga sigur eftir að vera sterkari á lokasprettinum, lokatölur 97-102. Anthony Edwards TAKES OVER, Julius Randle drops triple-double as the @Timberwolves win Game 3 🔥💯Edwards: 36 PTS (28 in 2H), 5 3PMRandle: 24 PTS, 10 REB, 12 AST, 3 STLMIN leads series 2-1 pic.twitter.com/4WBy592S8f— NBA (@NBA) May 11, 2025 Í liði Golden State var það Butler sem var stigahæstur með 33 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Kuminga skoraði 30 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Anthony Edwards skoraði 36 stig í liði Úlfanna ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa jafn margar stoðsendingar. Þá var Julius Randle með þrefalda tvennu. Hann skoraði 24 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 10 fráköst.
Körfubolti NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum