Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrir­liðinn tjáir sig um brott­hvarf arf­taka Freys

Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið.

Stjarnan komin á blað

Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld.

Bayern og PSG misstigu sig

Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco.

Rigndi rauðum spjöldum í Róm

AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum.

Sel­foss heldur í vonina eftir mikil­vægan sigur

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK í botnbaráttuslag. Þá vann KA fjögurra marka sigur á Gróttu, lokatölur 32-28.

Lengju­bikars­marka­súpa í leikjum kvöldsins

Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR.

Sam Hew­son yfir­gefur Þrótt

Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu.

Sjá meira