Leverkusen jók forskot sitt með dramatískum sigri Bayer Leverkusen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann dramatískan 3-2 sigur á RB Leipzig. Þá skoraði Borussia Dortmund fjögur gegn Köln. 20.1.2024 20:00
Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20.1.2024 19:44
Valur og Fram með stórsigra Íslandsmeistarar Vals og Fram unnu stórsigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann ÍBV góðan heimasigur í Vestmannaeyjum. 20.1.2024 19:30
Freyr byrjar á óvæntum útisigri í Belgíu Knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson gat vart hugsað sér betri byrjun á tíma sínum í Belgíu en lið hans, Kortrijk, lagði Standard Liege á útivelli í dag. 20.1.2024 19:21
Ungverjaland í góðum málum eftir sigur á Króatíu Ungverjaland vann þriggja marka sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 29-26. Bæði lið eru með Íslandi í riðli en næsti mótherji strákanna okkar er Króatía. 20.1.2024 18:54
Besta sætið: „Ég er ekki að sjá eitthvað lið“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, ákvað að skafa ekki af hlutunum þegar hann ræddi sjö marka tap Íslands gegn Ólympíumeisturum Frakklands á EM karla í handbolta í dag. 20.1.2024 18:16
Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. 20.1.2024 17:31
„Vantaði upp á í dag og þeir voru bara betri“ „Fyrst og fremst svekkjandi að tapa, þeir voru bara betri en við í dag,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sjö marka tap Íslands gegn Frakklandi á EM karla í handbolta. 20.1.2024 16:50
„Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20.1.2024 16:18
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20.1.2024 16:05