Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð. 21.9.2024 22:16
Jafnt hjá PSG og Galatasaray vann stórleikinn í Tyrklandi Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu nokkuð óvænt 1-1 jafntefli við Reims í efstu deild karla þar í landi. Þá vann Galatasaray 3-1 sigur á Fenerbahçe í uppgjöri toppliða Tyrklands. 21.9.2024 21:32
Setja pressu á Barcelona með sigri Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða. 21.9.2024 21:00
Sjáðu mark Brynjars Inga og stoðsendingu Viðars Ara Ham-Kam vann 5-0 stórsigur á Lilleström í efstu deild norsku knattspyrnunnar í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason var meðal markaskorara og þá lagði Viðar Ari Jónsson upp eitt markanna. 21.9.2024 20:16
„Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. 21.9.2024 19:31
Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. 21.9.2024 19:01
Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 21.9.2024 17:17
Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. 21.9.2024 16:51
Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. 20.9.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta kvenna, Formúlu 1, hafnabolti, fótbolti og golf Það er svo sannarlega fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.9.2024 06:02