Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Hið nýja deildarfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu fer af stað og Meistaradeildarmörkin eru á sínum stað. Þá eru Lokasóknin og leikur í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. 17.9.2024 06:01
„Það er erfitt að loka mótum strákar“ Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason eru samstarfsmenn hjá Íslands- og bikarmeisturum en þegar á golfvöllinn er farið er vináttan tímabundið lögð til hliðar. Sérstaklega ef hvorugur er að eiga sinn besta hring. 16.9.2024 23:31
Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Birmingham City vann Wrexham 3-1 í ensku C-deild karla í knattspyrnu. 16.9.2024 21:26
Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Undrabarnið Endrick, framherji Real Madríd og brasilíska landsliðsins, og Gabriely Miranda eru gengin í það heilaga. Parið hefur ekki verið saman lengi en ástin spyr ekki að því. 16.9.2024 20:33
Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður hollenska stórveldisins Ajax, er þriðji verðmætasti leikmaður hollensku efstu deildar karla í fótbolta sem hefur ekki náð 21 árs aldri. Hann er metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. 16.9.2024 19:45
Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. 16.9.2024 19:02
Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. 16.9.2024 18:16
Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð. 16.9.2024 17:30
Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur náð gríðarlega merkum áfanga. Framherjinn sem spilar með Al Nassr í Sádi-Arabíu er nefnilega kominn með yfir milljarð fylgjenda á samfélagsmiðlum. 14.9.2024 08:02
Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. 14.9.2024 07:02