„Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2025 09:02 Það verður hart barist í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Er eitthvað betra en smellurinn og hljóðið sem gosið gefur frá sér þegar maður opnar ískalda gosdós? Mögulega ekki en að heyra strax á eftir seiðandi rödd Pavel Ermolinskij ræða körfubolta gerir upplifunina samt svo miklu, já miklu, betri. „Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti) Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
„Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira