Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Real Madríd kom til baka eftir að lenda undir gegn Mallorca og heldur enn í þá veiku von að standa uppi sem Spánarmeistari karla í fótbolta. 14.5.2025 21:39
Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Bologna lagði AC Milan 1-0 í úrslitum ítölsku bikarkeppni karla. 14.5.2025 21:28
„Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ „Við mættum með orkuna sem við þurftum til að vinna þetta lið,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson, leikmaður Tindastóls, eftir frábæran sigur liðsins á Stjörnunni í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 14.5.2025 21:27
Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. 14.5.2025 20:16
Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þremur af leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er nú lokið. Á Akranesi var Afturelding í heimsókn og fór það svo að gestirnir unnu 1-0 útisigur. Þá hefndi ÍBV fyrir tapið gegn KR á dögunum með frábærum 3-2 sigri í Laugardalnum. 14.5.2025 20:07
Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn og skoraði eitt þriggja marka Volos í 3-0 sigri á botnliði Lamia þegar liðin mættust í neðra umspili efstu deildar Grikklands. Með sigrinum er endanlega ljóst að Hjörtur og félagar halda sæti sínu í deildinni. 14.5.2025 18:49
Jöfnuðu metin gegn Dortmund Íslendingalið Blomberg-Lippe hefur jafnað metin gegn Dortmund í einvígi liðanna í undanúrslitum þýsku efstu deildar kvenna í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Guðjónsdóttir leika með Íslendingaliðinu. 14.5.2025 18:39
Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Hinn 25 ára gamli Jonathan David verður samningslaus í sumar og er sagður geta valið úr félögum eftir góðan árangur með Lille undanfarin ár. 14.5.2025 18:01
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 14.5.2025 07:02
Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að borga fyrir fjölskyldur starfsliðs síns á úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að í ljós kom að félagið myndi aðeins gefa hverjum starfsmanni möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn gegn Tottenham Hotspur. 14.5.2025 07:02