Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Draumar rætast“

Khvicha Kvaratskhelia, einn af markaskorurum París Saint-Germain í ótrúlegum 5-0 sigri á Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu, var heldur stuttorður er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik.

Fékk draum sinn uppfylltan og heiðraði minningu látinnar dóttur sinnar

Xana Enrique var aðeins níu ára gömul þegar hún lést eftir baráttu við krabbamein. Luis Enrique, föður hennar, dreymdi um að heiðra minningu hennar og það fékk hann eftir ótrúlegan 5-0 sigur lærisveina sinna í París Saint-Germain á Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Bene­dikt hættur með Tinda­stól

Benedikt Rúnar Guðmundsson og Tindastóll hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Hann stýrði liðinu til úrslita á nýafstaðinni leiktíð en þar máttu Stólarnir þola tap gegn Stjörnunni í hörkurimmu.

Arsenal í við­ræðum við Leipzig vegna Šeško

Sky Sports í Þýskalandi greinir frá því að Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar, hafi hafið viðræður við RB Leipzig um kaup á framherjanum Benjamin Šeško. Sá er talinn með efnilegri framherjum Evrópu í dag.

Öll fimm mörkin í ótrú­legum sigri PSG

París Saint-Germain er sigurvegari Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter Milan. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildarinnar frá upphafi.

Piastri á rá­spól

Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag.

PSG verð­skuldaður sigur­vegari Meistara­deildar Evrópu

París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 

Sjá meira