Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arsenal skoraði ó­vænt fimm gegn Maríu og fé­lögum

María Þórisdóttir og stöllur í Brighton & Hove Albion áttu ekki möguleika gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar í Arsenal unnu öruggan 5-0 sigur. Í hinum leik kvöldsins vann Manchester City 4-0 sigur á Tottenham Hotpsur.

Glódís Perla lagði upp jöfnunar­markið þegar Bayern tapaði stigum

Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi gegn Freiburg þökk sé stoðsendingu Glódísar Perlu Viggósdóttir í uppbótartíma. Bæjarar voru hársbreidd frá því að tapa í annað sinn í síðustu fjórum leikjum en landsliðsfyrirliðinn steig upp á ögurstundu.

Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka

Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir.

Gummi Tóta og fé­lagar til­búnir að „leggja örkinni“ á Brúnni

Guðmundur Þórarinsson og félagar í liðinu Noah frá Armeníu mæta á Brúnna, Stamford Bridge, í kvöld í Sambandsdeild Evrópu og mæta þar heimamönnum í Chelsea. Liðið er nefnt eftir sögunni um örkina hans Nóa og er sagt vera tilbúið að „leggja örkinni“ í leik kvöldsins.

„Langar að svara fyrir okkur“

Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu.

Leik­bann Kudus lengt í fimm leiki

Leikbann Mohammed Kudus, leikmanns West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið lengt í fimm leiki eftir að hann var upprunalega dæmdur í þriggja leikja bann eftir að fá beint rautt spjald í leik gegn Tottenham Hotspur í október.

Sjá meira