Tókust á um veiðigjöld og þinglok Forsætisráðherra furðar sig á framgöngu stjórnarandstöðunnar í aðdraganda þingloka. Formaður Sjálfstæðisflokksins líkir yfirlýsingum ráðherra í þinginu við einhvers konar leikatriði. 13.7.2025 13:11
Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Flutningagámur liggur á akrein hringtorgs í Hveragerði eftir að gámurinn féll af flutningabíl. 13.7.2025 12:29
Ursula von der Leyen kemur til Íslands Urusula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 13.7.2025 12:19
Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem voru handteknir aðfarnótt laugardags eftir að skotvopni var hleypt af á hótelherbergi. 13.7.2025 11:01
Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Frönsk stjórnvöld hafa samið við Nýju-Kaledóníu um samkomulag sem veitir hálfsjálfstæða landinu meira sjálfstæði, en þó ekki algjört fullveldi. 13.7.2025 10:53
Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kallaði Kristrúnu Frostadóttir forsætisráðherra nafni Bandaríkjaforseta, Trump, í ræðustól á Alþingi í gær. 13.7.2025 09:56
Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. 13.7.2025 09:30
Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Landsmenn eru helst ánægðir með störf Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra af ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Fæstir eru ánægðir með störf Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13.7.2025 08:35
Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur lofað Rússum skilyrðislausan stuðning sinn í innrásarstríði þeirra við Úkraínu. 13.7.2025 07:53
Hiti gæti náð 25 stigum í dag Hitinn á landinu í dag gæti náð allt að 25 stigum en hlýjast verður á Norður- og Austurlandi. Þar verður einnig léttskýjað og suðlæg átt frá þremur til átta metrum á sekúndu. 13.7.2025 07:26