Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Er­lendur ferða­maður féll í Brúar­á

Fjölmennt lið frá björgunarsveitum auk þyrlu Landhelgisgæslunnar var kallað út á fimmta tímanum í dag vegna einstaklings sem féll í ána Brúará við Hlauptungufoss. Einstaklingurinn er fundinn en lögregla hefur ekki veitt neinar upplýsingar um líðan hans. Um er að ræða erlendan ferðamann.

Mörgu á­bóta­vant við byggingu Brákarborgar

Ný skýrsla sem kynnt var fyrir borgarráði í dag um framkvæmdir í leikskólanum Brákarborg sýnir að mörgu hafi verið ábótavant við framkvæmdirnar. Til að mynda hófust framkvæmdir á þaki hússins áður en teikningar frá hönnuði og burðarvirkishönnuði lágu fyrir frá byggingarfulltrúa.

Fram­tíð kirkjunnar enn ó­ráðin

Héraðsdómur hefur ómerkt málsmeðferð Héraðsdóms Reykjaness í máli Lýðs Árna Friðjónssonar á hendur Fríkirkjunni Kefas og Kópavogsbæ. Lögmenn allra málsaðila voru fjarverandi án þess að boða lögmæt forföll og því fer málið aftur í hérað. Málið á rætur að rekja aftur til ársins 1967.

Nýtt slag­orð Ís­land Duty Free: „Ég er á leiðinni“

Tómar hillur blasa við komufarþegum Leifsstöðvar og virðist frasinn „I'm on my way“ eða „Ég er á leiðinni“ standa á öðru hverju skilti. Framkvæmdastjórinn segir að unnið sé hörðum höndum að því að leysa málið. 

Parísarhjólið rís á ný

Reykjavíkurborg hyggst endurtaka leikinn frá síðasta sumri og semur við Taylor's Tivoli Iceland um uppsetningu á parísarhjóli í miðborginni.

Sjá meira