Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fékk sér Stöð 2 húð­flúr í beinni út­sendingu

Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í heimsókn á árlegu húðflúrráðstefnuna Icelandic Tattoo Convention. Hann lét sér ekki nægja að fara einungis í heimsókn heldur fékk hann sér Stöð 2 húðflúr í leiðinni.

70 milljóna króna halli vegna upp­sagnar samningsins

Vinnumálastofnun sagði upp samningum við þrjú sveitarfélög um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Áhrif uppsagnarinnar geta leitt til allt að sjötíu milljóna króna halla hjá Reykjanesbæ. Sveitarfélagið hefur þjónustað umsækjendurna frá árinu 2004.

Ók á gangandi veg­far­enda og keyrði burt

Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðarslys þar sem ekið var á gangandi vegfarenda. Ökumaðurinn stöðvaði ekki á slysstað heldur keyrði á brott.

Um­ræðu um bókun 35 aftur frestað

Þingfundi á Alþingi lauk um tuttugu mínútur yfir fjögur en þá hafði hann staðið í um sex klukkustundir. Umræður um frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35 á Alþingi höfðu þegar staðið í sex klukkustundir á föstudagskvöld þegar henni var frestað fram á laugardagsmorgun. Umræðunni hefur aftur verið frestað fram á þriðjudag.

Fimm frum­vörp fjögurra ráðu­neyta sam­þykkt

Fimm frumvörp til laga voru samþykkt á Alþingi í dag. Til umræðu voru alls kyns málefni líkt og samræmt námsmat grunnskólanema, listar á landamærunum, sorgarleyfi foreldra og framseldir sakamenn.

Klara Baldurs­dóttir er látin

Klara Baldursdóttir, betur þekkt sem Klara á Klörubar, er látin. Hún var 74 ára að aldri. Hún lætur eftir sig tvo syni.

Sjá meira