Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“

Eftir að Arnar Gunnlaugsson gerði markahrókinn Orra Stein Óskarsson að fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta hefur Orri aðeins náð að spila tvo af sex leikjum liðsins. Hann missir svo af tveimur til viðbótar, vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október.

Arnar: Aðrir leik­menn framar en Jóhann

Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, þarf áfram að bíða eftir því að spila sinn hundraðasta A-landsleik í fótbolta. Aðrir leikmenn standa honum framar í dag, segir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari.

Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn

Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta.

Ragnar frá Þor­láks­höfn í Grinda­vík

Nú þegar tveir dagar eru í að nýtt tímabil hefjist í Bónus-deild karla í körfubolta hafa Grindvíkingar greint frá komu Ragnars Arnar Bragasonar sem kemur til félagsins frá Þór Þorlákshöfn.

Sjá meira