„Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Eftir að Arnar Gunnlaugsson gerði markahrókinn Orra Stein Óskarsson að fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta hefur Orri aðeins náð að spila tvo af sex leikjum liðsins. Hann missir svo af tveimur til viðbótar, vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október. 1.10.2025 14:56
Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, þarf áfram að bíða eftir því að spila sinn hundraðasta A-landsleik í fótbolta. Aðrir leikmenn standa honum framar í dag, segir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari. 1.10.2025 13:24
Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta. 1.10.2025 13:05
Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Eftir að Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, tilkynnti Robin Olsen að hann yrði ekki aðalmarkvörður í komandi landsleikjum tilkynnti þessi 35 ára markvörður að hann væri hættur í landsliðinu. Að minnsta kosti á meðan Daninn væri enn þjálfari. 1.10.2025 12:00
Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld José Mourinho var afar vel tekið þegar hann sneri aftur á Stamford Bridge í gær, á blaðamannafund fyrir leik Chelsea og Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. „Ég verð alltaf blár,“ sagði Mourinho. 30.9.2025 15:00
Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari annað árið í röð í kvöld þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardal, í uppgjöri þjálfara sem nú er ljóst að munu báðir hætta með sitt lið eftir tímabilið. 30.9.2025 13:30
Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Nú þegar tveir dagar eru í að nýtt tímabil hefjist í Bónus-deild karla í körfubolta hafa Grindvíkingar greint frá komu Ragnars Arnar Bragasonar sem kemur til félagsins frá Þór Þorlákshöfn. 30.9.2025 12:11
Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ „Ég var náttúrulega hissa,“ segir fótboltaþjálfarinn Davíð Smári Lamude sem í gær fékk að vita það að stjórn Vestra hefði ákveðið að segja honum upp, rúmum mánuði eftir að hann gerði liðið að bikarmeistara í fyrsta sinn. 30.9.2025 11:30
Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Knattspyrnusambandi El Salvador hefur verið refsað vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna á landsleik gegn Súrínam, í undankeppni HM í fótbolta. 30.9.2025 10:31
Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. 30.9.2025 08:50