Tap hjá U17 í undankeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði í dag 1-0 fyrir Portúgal í leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins. 21.2.2024 17:13
Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 18.2.2024 16:57
Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 18.2.2024 16:50
Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 18.2.2024 16:20
Öruggt hjá Brighton gegn lánlausu liði Sheffield United Brighton vann stórsigur á Sheffield United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton fer upp í 7. sæti deildarinnar eftir sigurinn. 18.2.2024 16:00
Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. 18.2.2024 15:29
Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. 18.2.2024 15:02
Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 18.2.2024 15:00
Clattenburg kominn í áhugavert starf hjá Nottingham Forest Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var í stúkunni í leik Nottingham Forest gegn West Ham í gær og sat þar við hlið eiganda Forest. Clattenburg er orðinn starfsmaður Forest og hlutverk hans er nokkuð áhugavert. 18.2.2024 14:32
Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. 18.2.2024 13:58