Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Michail Antonio leikmaður West Ham segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi eftir skelfilegt bílslys í byrjun desember. 1.1.2025 18:01
Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í neðri deildum enska boltans í fyrstu leikjum nýs árs. Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera góða hluti með liði Birmingham. 1.1.2025 17:16
Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Chris Dobey og Michael van Gerwen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir sigra í æsispennandi viðureignum í Alexandra Palace. 1.1.2025 16:15
Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Arsenal er níu stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Nú þegar félagaskiptaglugginn er opinn á Englandi eru fjölmargir leikmenn orðaðir við Skytturnar. 1.1.2025 15:01
Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. 1.1.2025 14:00
Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Amen Thompson leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna áfloga við Tyler Herro í leik Rockets og Miami Heat um helgina. Fyrrum leikmaður Houston Rockets sakar forráðamenn NBA-deildarinnar um óheiðarleika. 1.1.2025 13:02
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1.1.2025 12:00
Carragher skammar Alexander-Arnold Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu. 1.1.2025 11:31
Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Paulo Fonseca var rekinn sem knattspyrnustjóri AC Milan á sunnudagskvöldið eftir dapurt gengi á tímabilinu. Félagið hefur nú beðist afsökunar á hvernig brottreksturinn var framkvæmdur. 1.1.2025 10:58
Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. 1.1.2025 10:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent