Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Keflavík vann góðan sigur á Álftanesi í framlengdum leik þegar liðin mættust í 1. umferð Bónus-deildarinnar á Álftanesi í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi undir lokin og tilfinningarnar miklar á vellinum sem og í stúkunni. 3.10.2024 21:16
„Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. 15.9.2024 19:29
„Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. 15.9.2024 19:13
Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. 15.9.2024 18:57
„Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. 5.9.2024 21:31
Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. 5.9.2024 21:02
Hefur lent á veggjum vegna kyns síns Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns. 2.9.2024 07:01
Dagskráin í dag: Stjarnan mætir Fylki og Sveindís Jane í eldlínunni Einn leikur fer fram í Bestu deild kvenna í kvöld og Bestu mörkin verða á dagskrá að leik loknum. Þá leikur Sveindís Jane Jónsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg sinn fyrsta leik í þýsku deildinni. 2.9.2024 06:01
Alexander yngstur frá upphafi í efstu deild Alexander Rafn Pálmason setti í kvöld met í efstu deild í knattspyrnu karla á Íslandi þegar hann varð yngsti leikmaðurinn til að koma við sögu í leik í deildinni. 1.9.2024 23:16
Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Scottie Scheffler fór með sigur af hólmi á lokamóti PGA-mótaraðarinnar en mótinu lauk nú í kvöld. 1.9.2024 22:46