Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24.8.2023 23:00
United hafnaði mettilboði í Earps Manchester Untied hefur hafnað tilboði í landsliðsmarkvörðinn Mary Earps sem hefði gert hana að dýrasta markverði allra tíma. 24.8.2023 22:31
HK með öruggan sigur og er með í baráttunni HK vann 5-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild kvenna í kvöld. Kópavogsliðið fer upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum og er með í baráttunni um sæti í Bestu deildinni. 24.8.2023 21:45
Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. 24.8.2023 21:16
Benzema mætti til leiks og Mitrovic skoraði í fyrsta leik Karim Benzema var í liði Al Ittihad sem vann öruggan sigur í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Aleksandar Mitrovic var á skotskónum fyrir Al-Hilal í sínum fyrsta leik fyrir félagið. 24.8.2023 20:45
Hákon byrjaði í sigri Lille | Allt galopið hjá Klaksvík Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann 2-1 heimasigur á HNK Rijeka í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 24.8.2023 20:40
Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. 24.8.2023 20:12
Gott kvöld fyrir Jamaíku í Búdapest og dramatíkin allsráðandi Nokkuð óvænt úrslit urðu í 100 metra grindahlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. Jamaíka nældi í fern verðlaun í keppnum kvöldsins. 24.8.2023 19:56
Häcken tapaði niður tveggja marka forystu Valgeir Lunddal Friðriksson og samherjar hans í Häcken fóru illa að ráði sínu þegar liðið mætti Aberdeen á heimavelli í einvígi um sæti í Evrópudeild UEFA. 24.8.2023 19:14
Flensburg með sigur í fyrstu umferðinni Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka heimasigur gegn Hamburg þegar þýska úrvalsdeildin í handknattleik hófst í dag. 24.8.2023 19:02