Ísak Andri skoraði í stórsigri Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson er kominn á blað hjá Norrköping en hann skoraði eitt marka liðsins í stórsigri gegn Lucksta í sænska bikarnum. 24.8.2023 18:47
„Hef ekki upplifað þessar aðstæður áður“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sagðist vera stoltur af Breiðabliksliðinu sem vann 1-0 sigur á Struga á útivelli í dag. Breiðablik er í góðri stöðu til að vera fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópu. 24.8.2023 18:23
Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. 24.8.2023 18:01
Dagskráin í dag: Breiðablik ætlar sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik mætir Struga í dag í fyrri leik liðanna í umspilseinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA. Þá fer þýska úrvalsdeildin í handbolta fer af stað í dag. 24.8.2023 06:00
„Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. 23.8.2023 23:30
Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. 23.8.2023 23:01
„Ég var að velta fyrir mér hver væri liturinn á undirfötunum þínum“ Enn fjölgar hneykslismálum er varða forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hann er nú sakaður um að hafa nýtt peninga sambandsins á óeðlilegan hátt og gæti fengið á sig kæru. 23.8.2023 22:30
Sjeik Jassim vill ennþá kaupa en óttast að Glazer-fjölskyldan hætti við að selja Salan á Manchester United hefur gengið hægar en stuðningsmenn liðsins höfðu vonast. Tilboð Sjeik Jassim er enn á borðinu en hann óttast að Glazer-fjölskyldan sé efins um hvort rétt sé að selja. 23.8.2023 22:00
Öruggur sigur Víkinga og Besta deildin í sjónmáli Víkingur vann í kvöld öruggan 5-1 sigur á fallliði KR í Lengjudeild kvenna. Víkingur gæti tryggt sér sæti í Bestu deildinni á morgun tapi HK gegn Grindavík. 23.8.2023 21:31
Mark í uppbótartíma gæti reynst Herði Björgvini og félögum dýrmætt Braga frá Portúgal vann 2-1 sigur á Panathinaikos þegar liðin mættust í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Panathinaikos. 23.8.2023 21:09